Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er skynlaus skepna?

Skynlaus skepna' þýðir nokkurn veginn 'dýr án mannlegs vits eða skynsemi' og er notað yfir kvikindi jarðar, önnur en manninn.


Orðið 'skyn' og önnur skyld hafa verið notuð í margvíslegri merkingu í aldanna rás en þau tengjast þó alltaf einhvers konar hugarstarfsemi.

Í dag er algengasta notkun tengd skynjun og skynfærum en upphaflega virðist orðið frekar hafa verið notað yfir vit og skilning.

Í samsetta orðinu skynlaus og orðasambandinu skynlaus skepna hefur orðið með vit eða skynsemi að gera, það vit sem maðurinn hefur en önnur dýr ekki.

Nafnorðið skepna er á hinn bóginn skylt sögninni 'að skapa'.

Útgáfudagur

12.7.2000

Spyrjandi

Gunndór Sigurðsson

Efnisorð

Höfundur

heimspekingur og fyrrverandi starfsmaður Vísindavefsins

Tilvísun

HMH. „Hvað er skynlaus skepna?“ Vísindavefurinn, 12. júlí 2000. Sótt 19. ágúst 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=634.

HMH. (2000, 12. júlí). Hvað er skynlaus skepna? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=634

HMH. „Hvað er skynlaus skepna?“ Vísindavefurinn. 12. júl. 2000. Vefsíða. 19. ágú. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=634>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Gísli Kort Kristófersson

1978

Gísli Kort Kristófersson er dósent í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri ásamt því að starfa sem sérfræðingur í geðhjúkrun. Hann hefur m.a. rannsakað núvitund, geðheilbrigði fanga og áfengis og vímuefnanotkun íslenskra unglinga.