Sólin Sólin Rís 09:31 • sest 16:50 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 17:41 • Sest 19:10 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:36 • Síðdegis: 22:09 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:11 • Síðdegis: 16:08 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:31 • sest 16:50 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 17:41 • Sest 19:10 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:36 • Síðdegis: 22:09 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:11 • Síðdegis: 16:08 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað búa mörg börn á Íslandi?

Stefán Hrafn Jónsson

Á vef Hagstofu Íslands er að finna góðar upplýsingar um fólksfjölda á Íslandi. Oft er miðað við þá skilgreiningu að barn sé einstaklingur sem ekki hefur náð 18 ára aldri. Samkvæmt því má sjá að í lok árs 2005 bjuggu 79.450 börn á Íslandi. Tölur um mannfjölda eru fengnar úr Þjóðskrá. Í tölum um mannfjölda á Íslandi eru ekki taldir einstaklingar sem dveljast á landinu í ótilgreindan tíma (til dæmis ferðamenn).

Á eftirfarandi töflu er að finna upplýsingar um fjölda barna á Íslandi árið 2005 skipt eftir aldri:

Aldur
Fjöldi
Á 1. ári4320
1 árs4292
2 ára4232
3 ára4101
4 ára4128
5 ára4330
6 ára4172
7 ára4282
8 ára4265
9 ára4445
10 ára4364
11 ára4540
12 ára4692
13 ára4655
14 ára4535
15 ára4843
16 ára4557
17 ára4557
Samtals79.450

Heimildir fengnar af Vefsíðum Hagstofu Íslands:

Höfundur

félags- og lýðfræðingur

Útgáfudagur

19.11.2006

Spyrjandi

Auður Óskarsdóttir

Tilvísun

Stefán Hrafn Jónsson. „Hvað búa mörg börn á Íslandi?“ Vísindavefurinn, 19. nóvember 2006, sótt 7. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=6388.

Stefán Hrafn Jónsson. (2006, 19. nóvember). Hvað búa mörg börn á Íslandi? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=6388

Stefán Hrafn Jónsson. „Hvað búa mörg börn á Íslandi?“ Vísindavefurinn. 19. nóv. 2006. Vefsíða. 7. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=6388>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað búa mörg börn á Íslandi?
Á vef Hagstofu Íslands er að finna góðar upplýsingar um fólksfjölda á Íslandi. Oft er miðað við þá skilgreiningu að barn sé einstaklingur sem ekki hefur náð 18 ára aldri. Samkvæmt því má sjá að í lok árs 2005 bjuggu 79.450 börn á Íslandi. Tölur um mannfjölda eru fengnar úr Þjóðskrá. Í tölum um mannfjölda á Íslandi eru ekki taldir einstaklingar sem dveljast á landinu í ótilgreindan tíma (til dæmis ferðamenn).

Á eftirfarandi töflu er að finna upplýsingar um fjölda barna á Íslandi árið 2005 skipt eftir aldri:

Aldur
Fjöldi
Á 1. ári4320
1 árs4292
2 ára4232
3 ára4101
4 ára4128
5 ára4330
6 ára4172
7 ára4282
8 ára4265
9 ára4445
10 ára4364
11 ára4540
12 ára4692
13 ára4655
14 ára4535
15 ára4843
16 ára4557
17 ára4557
Samtals79.450

Heimildir fengnar af Vefsíðum Hagstofu Íslands:

...