
Myndin sýnir svokallaðar jafnháværðarlínur, en fólki finnst tónar á sömu línu hljóma jafn háværir. Heyrnarþröskuldur gefur til kynna minnsta greinanlega hljóðstyrk fyrir hverja tíðni. Sársaukaþröskuldur segir til um hversu sterkt hljóð af tiltekinni tíðni þarf að vera til að fólki finnist sársaukafullt að heyra það.
- Hvað ákveður nákvæmlega tónhæð hvers tóns? eftir Heiðu Maríu Sigurðardóttur.
- Hvaða dýr heyrir best? eftir Jón Má Halldórsson.
- Hver er munurinn á hljóði og útvarpsbylgjum? eftir Þorstein Vilhjálmsson.
- Hvernig útskýri ég tíðniróf og tíðni á mannamáli? eftir Árdísi Elíasdóttur.
- Hvernig verka skilningarvitin fimm (sjón, heyrn, snerting, bragð og lykt)? eftir Heiðu Maríu Sigurðardóttur.
- Hversu vel heyra kettir? eftir Jón Má Halldórsson.
- Aldís Guðmundsdóttir og Jörgen Pind (2003). Almenn sálfræði: Hugur, heili, hátterni. Reykjavík: Mál og menning.
- Goldstein, E. B. (2002). Sensation and perception. Pacific Grove, CA: Wadsworth.
- Image:FletcherMunson ELC.svg. Wikipedia: The Free Encyclopedia.