
Dagarnir frá 20. apríl eða svo, til um það bil 10. maí, eru sá hluti ársins þegar norðaustanátt er hvað tíðust á landinu og loftþrýstingur hæstur. Slíku veðri fylgir gjarnan þurr næðingur syðra, oft með sólskini, en dauft veður með smáéljahraglanda nyrðra.
- Reykjavíkurborg - Fréttir úr Árbæ. (Sótt 23.04.2013).
Þetta svar er fengið af vef Veðurstofu Íslands og birt með góðfúslegu leyfi.