Sólin Sólin Rís 11:02 • sest 15:37 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:37 • Sest 23:27 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:30 • Síðdegis: 23:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:04 • Síðdegis: 17:00 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:02 • sest 15:37 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:37 • Sest 23:27 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:30 • Síðdegis: 23:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:04 • Síðdegis: 17:00 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er Werdnig-Hoffman veiki?

Katrín Tanja Davíðsdóttir

Werdnig-Hoffman veiki (e. Werdnig Hoffman disease, infantile spinal muscular atrophy) er arfbundinn vöðvarýrnunarsjúkdómur. Hann orsakast af hrörnun hreyfitaugafrumna í mænu og heilastofni.

Veikin kemur yfirleitt í ljós í móðurkviði eða fyrstu mánuðina eftir fæðingu. Á síðustu mánuðum meðgöngu gætu fósturhreyfingar minnkað. Einkennin fela í sér slappleika í útlimum og búk og veiklulegar hreyfingar handa og fóta, enn fremur öndunarerfiðleika og örðugleika við að kyngja og matast. Börn með Werdnig-Hoffman veiki læra hvorki að sitja né standa óstudd. Þau deyja oftast fyrir tveggja ára aldur.


Þetta svar er eftir nemanda á námskeiði Vísindavefsins fyrir bráðger börn í mars 2007.


Frekara lesefni á Vísindavefnum

Heimildir

Höfundur

Útgáfudagur

8.3.2007

Spyrjandi

Ingibjörg Sigurðardóttir

Tilvísun

Katrín Tanja Davíðsdóttir. „Hvað er Werdnig-Hoffman veiki?“ Vísindavefurinn, 8. mars 2007, sótt 7. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=6525.

Katrín Tanja Davíðsdóttir. (2007, 8. mars). Hvað er Werdnig-Hoffman veiki? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=6525

Katrín Tanja Davíðsdóttir. „Hvað er Werdnig-Hoffman veiki?“ Vísindavefurinn. 8. mar. 2007. Vefsíða. 7. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=6525>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað er Werdnig-Hoffman veiki?
Werdnig-Hoffman veiki (e. Werdnig Hoffman disease, infantile spinal muscular atrophy) er arfbundinn vöðvarýrnunarsjúkdómur. Hann orsakast af hrörnun hreyfitaugafrumna í mænu og heilastofni.

Veikin kemur yfirleitt í ljós í móðurkviði eða fyrstu mánuðina eftir fæðingu. Á síðustu mánuðum meðgöngu gætu fósturhreyfingar minnkað. Einkennin fela í sér slappleika í útlimum og búk og veiklulegar hreyfingar handa og fóta, enn fremur öndunarerfiðleika og örðugleika við að kyngja og matast. Börn með Werdnig-Hoffman veiki læra hvorki að sitja né standa óstudd. Þau deyja oftast fyrir tveggja ára aldur.


Þetta svar er eftir nemanda á námskeiði Vísindavefsins fyrir bráðger börn í mars 2007.


Frekara lesefni á Vísindavefnum

Heimildir

...