Sólin Sólin Rís 03:40 • sest 23:12 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:00 • Síðdegis: 00:00 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:00 • Síðdegis: 00:00 í Reykjavík

Úr hverju er Mars?

Áslaug Björnsdóttir

Kjarni reikistjörnunnar Mars er seigfljótandi og líklega að mestu úr járni en einnig brennisteini. Utan um kjarnann er svo möttull úr sílíkötum.

Yfirborð Mars er að mestu talið vera úr basalti. Þó eru vísbendingar um að yfirborðið sé kísilríkara en venjulegt basalt, líkt og andesít á jörðinni. Stór hluti yfirborðsins er þakinn járn(III)oxíðsryki sem er einfaldlega ryð. Þaðan fær reikistjarnan einkennandi rauðan lit og er hún gjarnan kölluð 'rauða plánetan'.

Frekara lesefni á Vísindavefnum

Heimildir og mynd

Höfundur

grunnskólanemi

Útgáfudagur

15.3.2007

Spyrjandi

Heiður Ævarsdóttir, f. 1993

Tilvísun

Áslaug Björnsdóttir. „Úr hverju er Mars?“ Vísindavefurinn, 15. mars 2007. Sótt 25. maí 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=6537.

Áslaug Björnsdóttir. (2007, 15. mars). Úr hverju er Mars? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=6537

Áslaug Björnsdóttir. „Úr hverju er Mars?“ Vísindavefurinn. 15. mar. 2007. Vefsíða. 25. maí. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=6537>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Úr hverju er Mars?
Kjarni reikistjörnunnar Mars er seigfljótandi og líklega að mestu úr járni en einnig brennisteini. Utan um kjarnann er svo möttull úr sílíkötum.

Yfirborð Mars er að mestu talið vera úr basalti. Þó eru vísbendingar um að yfirborðið sé kísilríkara en venjulegt basalt, líkt og andesít á jörðinni. Stór hluti yfirborðsins er þakinn járn(III)oxíðsryki sem er einfaldlega ryð. Þaðan fær reikistjarnan einkennandi rauðan lit og er hún gjarnan kölluð 'rauða plánetan'.

Frekara lesefni á Vísindavefnum

Heimildir og mynd

...