Sólin Sólin Rís 07:32 • sest 19:01 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 19:01 • Sest 09:10 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:42 • Síðdegis: 19:00 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:37 • Síðdegis: 12:53 í Reykjavík
Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Hvers vegna enda nöfn margra Brasilíumanna á -inho? Er það sambærilegt -son/-dóttir á íslensku?

Guðrún Kvaran

Viðskeytið –inho er smækkunarviðskeyti í portúgölsku sem er móðurmál Brasilíumanna. Því er einkum skeytt aftan við mannanöfn og notað í gælandi merkingunni ‘litli’. Þannig merkir Cicinho bókstaflega ‘Cicero litli’, Celsinho ‘Celso litli’, Fernandinho ‘Fernando litli’ og Marcelinho ‘Marcelo litli’.


Brasilíski fótboltakappinn Ronaldinho, eða ‘Ronaldo litli’.

Viðskeytið –inho á því ekki skylt við notkunina á –son og –dóttir í íslensku. Því svipar fremur til smækkunarviðskeytisins -chen í þýsku, til dæmis Karlchen ‘Karl litli’, Maxchen ‘Max litli’.

Mynd: Image:Ronaldinho 11feb2007.jpg. Wikimedia Commons. Höfundur myndar er Darz Mol. Myndin er birt undir Creative Commons leyfi.

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

2.4.2007

Spyrjandi

Magnús Torfi

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvers vegna enda nöfn margra Brasilíumanna á -inho? Er það sambærilegt -son/-dóttir á íslensku?“ Vísindavefurinn, 2. apríl 2007. Sótt 30. september 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=6572.

Guðrún Kvaran. (2007, 2. apríl). Hvers vegna enda nöfn margra Brasilíumanna á -inho? Er það sambærilegt -son/-dóttir á íslensku? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=6572

Guðrún Kvaran. „Hvers vegna enda nöfn margra Brasilíumanna á -inho? Er það sambærilegt -son/-dóttir á íslensku?“ Vísindavefurinn. 2. apr. 2007. Vefsíða. 30. sep. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=6572>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvers vegna enda nöfn margra Brasilíumanna á -inho? Er það sambærilegt -son/-dóttir á íslensku?
Viðskeytið –inho er smækkunarviðskeyti í portúgölsku sem er móðurmál Brasilíumanna. Því er einkum skeytt aftan við mannanöfn og notað í gælandi merkingunni ‘litli’. Þannig merkir Cicinho bókstaflega ‘Cicero litli’, Celsinho ‘Celso litli’, Fernandinho ‘Fernando litli’ og Marcelinho ‘Marcelo litli’.


Brasilíski fótboltakappinn Ronaldinho, eða ‘Ronaldo litli’.

Viðskeytið –inho á því ekki skylt við notkunina á –son og –dóttir í íslensku. Því svipar fremur til smækkunarviðskeytisins -chen í þýsku, til dæmis Karlchen ‘Karl litli’, Maxchen ‘Max litli’.

Mynd: Image:Ronaldinho 11feb2007.jpg. Wikimedia Commons. Höfundur myndar er Darz Mol. Myndin er birt undir Creative Commons leyfi....