Sólin Sólin Rís 08:57 • sest 18:26 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:39 • Sest 09:49 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:12 • Síðdegis: 18:32 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:01 • Síðdegis: 12:30 í Reykjavík

Hvað geta gullfiskar orðið gamlir?

Guðríður Lára Gunnarsdóttir

Gullfiskar (Carassius auratus) lifðu upphaflega villtir í Austur-Asíu, en tegundin er nú einnig á meðal algengustu skrautfiska sem menn halda í fiskabúrum. Villtir gullfiskar eru yfirleitt ekki gulllitaðir, heldur fremur dökkgráir eða ólífugrænir. Aftur á móti hafa menn ræktað ýmis afbrigði, þar á meðal fiska af hinum einkennandi gullna lit.

Umhverfi gullfiska getur haft mikil áhrif á það hversu lengi þeir lifa. Við bestu aðstæður geta þeir náð tiltölulega háum aldri, yfir 20 ár. Gullfiskar sem hafðir eru í búrum lifa aftur á móti yfirleitt ekki svo lengi, heldur fremur í um sex til átta ár.


Þetta svar er eftir nemanda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni.


Frekara lesefni á Vísindavefnum

Heimild og mynd

Höfundur

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

7.5.2007

Spyrjandi

Bryndís Lilja, f. 1991

Tilvísun

Guðríður Lára Gunnarsdóttir. „Hvað geta gullfiskar orðið gamlir?“ Vísindavefurinn, 7. maí 2007. Sótt 23. febrúar 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=6627.

Guðríður Lára Gunnarsdóttir. (2007, 7. maí). Hvað geta gullfiskar orðið gamlir? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=6627

Guðríður Lára Gunnarsdóttir. „Hvað geta gullfiskar orðið gamlir?“ Vísindavefurinn. 7. maí. 2007. Vefsíða. 23. feb. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=6627>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað geta gullfiskar orðið gamlir?
Gullfiskar (Carassius auratus) lifðu upphaflega villtir í Austur-Asíu, en tegundin er nú einnig á meðal algengustu skrautfiska sem menn halda í fiskabúrum. Villtir gullfiskar eru yfirleitt ekki gulllitaðir, heldur fremur dökkgráir eða ólífugrænir. Aftur á móti hafa menn ræktað ýmis afbrigði, þar á meðal fiska af hinum einkennandi gullna lit.

Umhverfi gullfiska getur haft mikil áhrif á það hversu lengi þeir lifa. Við bestu aðstæður geta þeir náð tiltölulega háum aldri, yfir 20 ár. Gullfiskar sem hafðir eru í búrum lifa aftur á móti yfirleitt ekki svo lengi, heldur fremur í um sex til átta ár.


Þetta svar er eftir nemanda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni.


Frekara lesefni á Vísindavefnum

Heimild og mynd

...