Sólin Sólin Rís 08:19 • sest 18:06 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 17:56 • Sest 04:30 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:32 • Síðdegis: 16:49 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:44 • Síðdegis: 23:08 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 08:19 • sest 18:06 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 17:56 • Sest 04:30 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:32 • Síðdegis: 16:49 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:44 • Síðdegis: 23:08 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvernig get ég peppað einhvern upp?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:
Hvað þýðir að vera "peppaður" eða "peppuð"? Hvaðan er orðið komið og hvað er það gamalt?

Sögnin að peppa er venjulega notuð með atviksorðinu upp, það er peppa einhvern upp, í merkingunni að 'lífga upp á, hressa við’. Af henni er dregið lýsingarorðið peppaður 'sá sem hresst hefur verið upp á’. Nafnorðið pepp er einnig notað í merkingunni 'kraftur, drift’.

Sögnin að peppa er líklegast komin úr amerískri ensku, pep up. Enska orðið er talið stytting á orðinu pipar.

Sögnin er tökuorð líklega beint úr amerískri ensku pep up 'hressa upp á’. Enska orðið er talið stytting á orðinu pipar. Ólíklegra er að peppatökuorð úr dönsku en þar er sögnin peppe þekkt frá miðjum sjötta áratug síðustu aldar. Hérlendis er peppa þekkt frá stríðsárunum og elsta dæmi á timarit.is er frá 1941.

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

18.2.2014

Spyrjandi

Agni Ásgeirsson

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvernig get ég peppað einhvern upp?“ Vísindavefurinn, 18. febrúar 2014, sótt 15. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=66435.

Guðrún Kvaran. (2014, 18. febrúar). Hvernig get ég peppað einhvern upp? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=66435

Guðrún Kvaran. „Hvernig get ég peppað einhvern upp?“ Vísindavefurinn. 18. feb. 2014. Vefsíða. 15. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=66435>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvernig get ég peppað einhvern upp?
Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:

Hvað þýðir að vera "peppaður" eða "peppuð"? Hvaðan er orðið komið og hvað er það gamalt?

Sögnin að peppa er venjulega notuð með atviksorðinu upp, það er peppa einhvern upp, í merkingunni að 'lífga upp á, hressa við’. Af henni er dregið lýsingarorðið peppaður 'sá sem hresst hefur verið upp á’. Nafnorðið pepp er einnig notað í merkingunni 'kraftur, drift’.

Sögnin að peppa er líklegast komin úr amerískri ensku, pep up. Enska orðið er talið stytting á orðinu pipar.

Sögnin er tökuorð líklega beint úr amerískri ensku pep up 'hressa upp á’. Enska orðið er talið stytting á orðinu pipar. Ólíklegra er að peppatökuorð úr dönsku en þar er sögnin peppe þekkt frá miðjum sjötta áratug síðustu aldar. Hérlendis er peppa þekkt frá stríðsárunum og elsta dæmi á timarit.is er frá 1941.

Mynd:

...