Er hægt að keppa í fegurð og eru fegurðarsamkeppnir og módelfitness íþróttagreinar? - MyndbandÞessari spurningu væri hægt að svara á einfaldan hátt: Hvorki fegurðarsamkeppni né módelfitness eru í raun keppnisíþróttir á Íslandi. Þær eru ekki skilgreindar af Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands sem íþróttir og samkvæmt þeim mælikvarða er þá ekki hægt að keppa í fegurð sem sé hún íþrótt.
Er hægt að keppa í fegurð? - Myndband
Útgáfudagur
8.5.2014
Spyrjandi
Jenný Heiða Zalewski
Tilvísun
Nanna Hlín Halldórsdóttir. „Er hægt að keppa í fegurð? - Myndband.“ Vísindavefurinn, 8. maí 2014, sótt 14. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=67470.
Nanna Hlín Halldórsdóttir. (2014, 8. maí). Er hægt að keppa í fegurð? - Myndband. Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=67470
Nanna Hlín Halldórsdóttir. „Er hægt að keppa í fegurð? - Myndband.“ Vísindavefurinn. 8. maí. 2014. Vefsíða. 14. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=67470>.