
Seinkun klukkunnar á Íslandi mun ekki fjölga birtustundum sem falla á venjulegan vökutíma, heldur fækka þeim.

Ef klukkunni á Íslandi yrði seinkað um klukkustund frá því sem nú er myndi fjölga talsvert þeim stundum þegar dimmt er á vökutíma.
- Why do we change our clocks? | Deep End Pools Blog. (Sótt 9. 12. 2014).
- Earth at Night 2012 : Feature Articles. (Sótt 10.12.2014).
Þetta svar er stytt og aðlöguð útgáfa af pistli Þorsteins Sæmundssonar og Gunnlaugs Björnssonar Um seinkun klukkunnar á vef Almanaks Háskóla Íslands og birt með góðfúslegu leyfi. Áhugasamir eru hvattir til þess að kynna sér pistilinn í heild.