Sólin Sólin Rís 10:52 • sest 15:43 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:25 • Síðdegis: 19:43 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:09 • Síðdegis: 13:45 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:52 • sest 15:43 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:25 • Síðdegis: 19:43 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:09 • Síðdegis: 13:45 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver var einræðisherra í Makedóníu þar til lýðveldi var tekið upp þar fyrir stuttu?

Guðmundur Hálfdanarson

Makedónía var hluti af Júgóslavíu þar til sjálfstæði var lýst yfir árið 1991 og því voru stjórnendur þess hinir sömu og í Júgóslavíu. Tæplega er hægt að tala um að einræðisherra hafi ríkt í Júgóslavíu eftir dauða Títós árið 1980 fyrr en Slóbodan Mílosjevits fer að láta til sín taka við lok 9. áratugarins. Stofnun Lýðveldisins Makedóníu (eða Fyrrverandi Júgóslavneska lýðveldisins Makedóníu eins og það heitir opinberlega) var einmitt viðbragð við serbneskri yfirgangsstefnu Mílosjevits.

Mynd:

Höfundur

Guðmundur Hálfdanarson

prófessor í sagnfræði við HÍ

Útgáfudagur

25.7.2000

Spyrjandi

Arnar Sigurður Ellertsson, f. 1984

Efnisorð

Tilvísun

Guðmundur Hálfdanarson. „Hver var einræðisherra í Makedóníu þar til lýðveldi var tekið upp þar fyrir stuttu?“ Vísindavefurinn, 25. júlí 2000, sótt 3. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=689.

Guðmundur Hálfdanarson. (2000, 25. júlí). Hver var einræðisherra í Makedóníu þar til lýðveldi var tekið upp þar fyrir stuttu? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=689

Guðmundur Hálfdanarson. „Hver var einræðisherra í Makedóníu þar til lýðveldi var tekið upp þar fyrir stuttu?“ Vísindavefurinn. 25. júl. 2000. Vefsíða. 3. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=689>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hver var einræðisherra í Makedóníu þar til lýðveldi var tekið upp þar fyrir stuttu?
Makedónía var hluti af Júgóslavíu þar til sjálfstæði var lýst yfir árið 1991 og því voru stjórnendur þess hinir sömu og í Júgóslavíu. Tæplega er hægt að tala um að einræðisherra hafi ríkt í Júgóslavíu eftir dauða Títós árið 1980 fyrr en Slóbodan Mílosjevits fer að láta til sín taka við lok 9. áratugarins. Stofnun Lýðveldisins Makedóníu (eða Fyrrverandi Júgóslavneska lýðveldisins Makedóníu eins og það heitir opinberlega) var einmitt viðbragð við serbneskri yfirgangsstefnu Mílosjevits.

Mynd: