Sólin Sólin Rís 05:15 • sest 21:38 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:18 • Sest 04:30 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:36 • Síðdegis: 19:53 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:39 • Síðdegis: 13:42 í Reykjavík

Hvað lærði Al Gore á Bessastöðum?

Ritstjórn Vísindavefsins

Á Bessastöðum var haldinn vinnukvöldverður þann 7. apríl vegna komu Al Gores fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna og handhafa friðarverðlauna Nóbels til Íslands. Um kvöldverðinn og gestgjafann hafði Al Gore þetta að segja:

Sagði hann Ólaf Ragnar einstakan mann en vinátta þeirra næði tuttugu ár aftur í tímann. Gore sagðist vera viss um að enginn annar þjóðarleiðtogi myndi gera það sama og Ólafur Ragnar í gær. Að bjóða til kvöldverðar þar sem fluttir væru átta fyrirlestrar af vísindamönnum um hlýnun jarðar. [Úr frétt mbl.is 8.4.2008]
Nú getur hver sem er kynnt sér glærurnar sem sýndar voru með erindum þeirra vísindamanna sem fræddu Al Gore og aðra kvöldverðargesti á Bessastöðum:

Útgáfudagur

11.4.2008

Spyrjandi

Ritstjórn

Efnisorð

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hvað lærði Al Gore á Bessastöðum?“ Vísindavefurinn, 11. apríl 2008. Sótt 26. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=70788.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2008, 11. apríl). Hvað lærði Al Gore á Bessastöðum? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=70788

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hvað lærði Al Gore á Bessastöðum?“ Vísindavefurinn. 11. apr. 2008. Vefsíða. 26. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=70788>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað lærði Al Gore á Bessastöðum?
Á Bessastöðum var haldinn vinnukvöldverður þann 7. apríl vegna komu Al Gores fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna og handhafa friðarverðlauna Nóbels til Íslands. Um kvöldverðinn og gestgjafann hafði Al Gore þetta að segja:

Sagði hann Ólaf Ragnar einstakan mann en vinátta þeirra næði tuttugu ár aftur í tímann. Gore sagðist vera viss um að enginn annar þjóðarleiðtogi myndi gera það sama og Ólafur Ragnar í gær. Að bjóða til kvöldverðar þar sem fluttir væru átta fyrirlestrar af vísindamönnum um hlýnun jarðar. [Úr frétt mbl.is 8.4.2008]
Nú getur hver sem er kynnt sér glærurnar sem sýndar voru með erindum þeirra vísindamanna sem fræddu Al Gore og aðra kvöldverðargesti á Bessastöðum:...