Sólin Sólin Rís 07:38 • sest 18:54 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 18:35 • Sest 13:12 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:59 • Síðdegis: 20:20 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:51 • Síðdegis: 14:12 í Reykjavík

Örfyrirlestur: Hvernig starfar heilinn?

Ritstjórn Vísindavefsins

Háskólalestin og Vísindavefurinn standa að örfyrirlestraröð í sumar á öllum áfangastöðum Háskólalestarinnar. Í boði eru fjölmargir stuttir fyrirlestrar.

Árni Kristjánsson, dósent í sálfræði við HÍ, flytur erindið: Hvernig starfar heilinn?

Þó heilinn sé mikilvægasta líffærið í mannslíkamanum hafa menn lengi vitað tiltölulega lítið um virkni hans. Með nýjum aðferðum sem geta metið virkni heilans í rauntíma, sem og með rannsóknum á sjúklingum með heilaskemmdir er þetta að breytast. Ég mun fjalla um þessi nýju taugavísindi, með sérstakri áherslu á virkni sjónskynjunar og athyglinnar.

Mannsheilanum er skipt í tvo hluta, hvelaheila og litla heila. Litli heili er blár á myndinni en hvelaheilanum er svo skipt í fernt eftir starfsemi.

Í fyrirlestrinum verða fjölmörg skemmtileg sýnidæmi notuð til þess að varpa ljósi á starfsemi heilans og sjónskynjunar, meðal annars dæmi sem sýna fram á hversu ótrúlega blind við getum verið á stórar breytingar í sjónsviði, ef athygli okkar er bundin við annað.

Mynd:

Útgáfudagur

5.5.2011

Spyrjandi

Ritstjórn

Efnisorð

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Örfyrirlestur: Hvernig starfar heilinn?“ Vísindavefurinn, 5. maí 2011. Sótt 2. október 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=70865.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2011, 5. maí). Örfyrirlestur: Hvernig starfar heilinn? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=70865

Ritstjórn Vísindavefsins. „Örfyrirlestur: Hvernig starfar heilinn?“ Vísindavefurinn. 5. maí. 2011. Vefsíða. 2. okt. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=70865>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Örfyrirlestur: Hvernig starfar heilinn?
Háskólalestin og Vísindavefurinn standa að örfyrirlestraröð í sumar á öllum áfangastöðum Háskólalestarinnar. Í boði eru fjölmargir stuttir fyrirlestrar.

Árni Kristjánsson, dósent í sálfræði við HÍ, flytur erindið: Hvernig starfar heilinn?

Þó heilinn sé mikilvægasta líffærið í mannslíkamanum hafa menn lengi vitað tiltölulega lítið um virkni hans. Með nýjum aðferðum sem geta metið virkni heilans í rauntíma, sem og með rannsóknum á sjúklingum með heilaskemmdir er þetta að breytast. Ég mun fjalla um þessi nýju taugavísindi, með sérstakri áherslu á virkni sjónskynjunar og athyglinnar.

Mannsheilanum er skipt í tvo hluta, hvelaheila og litla heila. Litli heili er blár á myndinni en hvelaheilanum er svo skipt í fernt eftir starfsemi.

Í fyrirlestrinum verða fjölmörg skemmtileg sýnidæmi notuð til þess að varpa ljósi á starfsemi heilans og sjónskynjunar, meðal annars dæmi sem sýna fram á hversu ótrúlega blind við getum verið á stórar breytingar í sjónsviði, ef athygli okkar er bundin við annað.

Mynd:

...