Sólin Sólin Rís 04:00 • sest 23:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 24:12 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:18 • Síðdegis: 18:39 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:19 • Síðdegis: 12:23 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 04:00 • sest 23:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 24:12 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:18 • Síðdegis: 18:39 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:19 • Síðdegis: 12:23 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Örfyrirlestur: Eðlisfræði fótboltans

Ritstjórn Vísindavefsins

Háskólalestin og Vísindavefurinn standa að örfyrirlestraröð í sumar á öllum áfangastöðum Háskólalestarinnar. Í boði eru fjölmargir stuttir fyrirlestrar.

Þorsteinn Vilhjálmsson, prófessor emeritus í eðlisfræði og vísindasögu, flytur erindið: Eðlisfræði fótboltans.

Hvernig fara knattspyrnusnillingar eins og Ronaldo, Beckham og Roberto Carlos að því að fá boltann til að beygja þegar þeir taka aukaspyrnu?

Mark úr þessari spyrnu Beckhams tryggði Englendingum sæti á EM 2002.

Eðlisfræði og önnur raunvísindi koma talsvert við sögu í ýmiss konar íþróttum. Þannig er til dæmis hægt að svara spurningum eins og þeirri, hvernig kúluvarparinn á að stefna kúlunni til að kastið verði sem lengst. Einnig getur eðlisfræðin á einfaldan hátt sagt ýmislegt um aðrar íþróttir eins og stangarstökk, spretthlaup, skíðamennsku og kappakstur.

Knettir og kúlur koma einnig víða við sögu í íþróttum. Snúningur þeirra getur haft óvænt áhrif á hreyfingu þeirra og stefnu. Þetta nýta menn sér til dæmis í golfi, handbolta og fótbolta. Þannig verður útskýrt hvernig knattspyrnumenn geta látið boltann beygja á óvæntan hátt eða "bend it like Beckham".

Mynd:

Útgáfudagur

5.5.2011

Spyrjandi

Ritstjórn

Efnisorð

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Örfyrirlestur: Eðlisfræði fótboltans.“ Vísindavefurinn, 5. maí 2011, sótt 21. júlí 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=70866.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2011, 5. maí). Örfyrirlestur: Eðlisfræði fótboltans. Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=70866

Ritstjórn Vísindavefsins. „Örfyrirlestur: Eðlisfræði fótboltans.“ Vísindavefurinn. 5. maí. 2011. Vefsíða. 21. júl. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=70866>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Örfyrirlestur: Eðlisfræði fótboltans
Háskólalestin og Vísindavefurinn standa að örfyrirlestraröð í sumar á öllum áfangastöðum Háskólalestarinnar. Í boði eru fjölmargir stuttir fyrirlestrar.

Þorsteinn Vilhjálmsson, prófessor emeritus í eðlisfræði og vísindasögu, flytur erindið: Eðlisfræði fótboltans.

Hvernig fara knattspyrnusnillingar eins og Ronaldo, Beckham og Roberto Carlos að því að fá boltann til að beygja þegar þeir taka aukaspyrnu?

Mark úr þessari spyrnu Beckhams tryggði Englendingum sæti á EM 2002.

Eðlisfræði og önnur raunvísindi koma talsvert við sögu í ýmiss konar íþróttum. Þannig er til dæmis hægt að svara spurningum eins og þeirri, hvernig kúluvarparinn á að stefna kúlunni til að kastið verði sem lengst. Einnig getur eðlisfræðin á einfaldan hátt sagt ýmislegt um aðrar íþróttir eins og stangarstökk, spretthlaup, skíðamennsku og kappakstur.

Knettir og kúlur koma einnig víða við sögu í íþróttum. Snúningur þeirra getur haft óvænt áhrif á hreyfingu þeirra og stefnu. Þetta nýta menn sér til dæmis í golfi, handbolta og fótbolta. Þannig verður útskýrt hvernig knattspyrnumenn geta látið boltann beygja á óvæntan hátt eða "bend it like Beckham".

Mynd:

...