Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Lausn: Hvernig komst traktorinn á eyjuna?

Lausn: Þegar vatnið fraus einn daginn þá var ekið á traktornum yfir ísilagt vatnið og út í eyjuna. Einhverjir vildu svo meina að þarna væru jarðgöng sem tengdu landið við eyjuna. Ekkert í gátunni mælir gegn þeirri lausn.Hér má sjá nöfn þeirra sem sendu inn rétta lausn, í stafrófsröð:

 • Baldvin Björgvinsson
 • Bragi Ingólfsson
 • Guðmundur Halldórsson
 • Ingvar Gísli Ásgeirsson
 • Ívar Gunnarsson
 • Jónas Unnarsson
 • Kári Björn Þorleifsson
 • Sigmar Þór Hávarðarson
 • Sigurður Guðjónsson
 • Sigurður Árni Orrason
 • Sigurður Ragnarsson
 • Sigurður Vignir Sigurðsson
 • Sigurður Örn Sigurðsson
 • Sigurður Þór Thorstensen
 • Sverrir Örn Daugaard Arnarson
 • Valþór Druzin
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Steinunn Kristjánsdóttir

1965

Steinunn Kristjánsdóttir er prófessor í fornleifafræði við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands. Helstu rannsóknasvið hennar eru miðaldafornleifafræði, norræn fornleifafræði, kirkjusaga, klausturfornleifafræði, kynjafornleifafræði, þróun húsagerða og miðlun vísindalegrar þekkingar.