Sólin Sólin Rís 08:40 • sest 18:42 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 09:56 • Sest 24:53 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:07 • Síðdegis: 21:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:59 • Síðdegis: 15:20 í Reykjavík

Nýtt útlit á Vísindavefnum

Ritstjórn Vísindavefsins

Þann 13. janúar 2014 var nýtt útlit tekið í gagnið á Vísindavefnum. Síðast var skipt um útlit árið 2007.

Nýja útlitið er hannað af Kosmos & Kaos. Í því er sérstaklega tekið tillit til þess að æ fleiri skoða Vísindavefinn í snjallsímum og spjaldtölvum. Síður vefsins laga sig nú að þeim tækjum sem gestir nota.

Samkvæmt vefmælingu Modernusar var Vísindavefurinn 18. vinsælasti vefur landsins árið 2013. Að meðaltali heimsækja rúmlega 20.000 gestir vefinn í hverri viku. Á Vísindavefnum er núna að finna rúmlega 10.000 svör við spurningum gesta. Duglegustu spyrjendur Vísindavefsins eru börn og unglingar og hann gegnir miklu hlutverki í að efla vísindalæsi landsmanna.

Við vonum að gestir Vísindavefsins taki þessum breytingum vel og hvetjum þá sem vilja senda okkur sitt álit á þeim að senda ritstjórninni tölvupóst með því að smella á hlekk neðst á síðunni.

Útgáfudagur

13.1.2014

Spyrjandi

Ritstjórn

Efnisorð

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Nýtt útlit á Vísindavefnum.“ Vísindavefurinn, 13. janúar 2014. Sótt 28. febrúar 2020. http://visindavefur.is/svar.php?id=70951.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2014, 13. janúar). Nýtt útlit á Vísindavefnum. Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=70951

Ritstjórn Vísindavefsins. „Nýtt útlit á Vísindavefnum.“ Vísindavefurinn. 13. jan. 2014. Vefsíða. 28. feb. 2020. <http://visindavefur.is/svar.php?id=70951>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Nýtt útlit á Vísindavefnum
Þann 13. janúar 2014 var nýtt útlit tekið í gagnið á Vísindavefnum. Síðast var skipt um útlit árið 2007.

Nýja útlitið er hannað af Kosmos & Kaos. Í því er sérstaklega tekið tillit til þess að æ fleiri skoða Vísindavefinn í snjallsímum og spjaldtölvum. Síður vefsins laga sig nú að þeim tækjum sem gestir nota.

Samkvæmt vefmælingu Modernusar var Vísindavefurinn 18. vinsælasti vefur landsins árið 2013. Að meðaltali heimsækja rúmlega 20.000 gestir vefinn í hverri viku. Á Vísindavefnum er núna að finna rúmlega 10.000 svör við spurningum gesta. Duglegustu spyrjendur Vísindavefsins eru börn og unglingar og hann gegnir miklu hlutverki í að efla vísindalæsi landsmanna.

Við vonum að gestir Vísindavefsins taki þessum breytingum vel og hvetjum þá sem vilja senda okkur sitt álit á þeim að senda ritstjórninni tölvupóst með því að smella á hlekk neðst á síðunni.

...