Sólin Sólin Rís 05:40 • sest 21:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:13 • Sest 05:59 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:57 • Síðdegis: 16:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 22:34 í Reykjavík

Hvaðan er forskeytið húna í Húnaflóa komið?

Svavar Sigmundsson

Í heild hljóðar spurningin svona:
Er til skýring á því hvaðan forskeytið húna er komið svo úr varð Húnaþing, Húnaver og Húnaflói?

Orðið húnn ‚bjarndýrsungi‘ er talið vera í forlið þessara nafna. Í Landnámabók segir frá því að Ingimundur gamli „fann beru (það er birnu) ok húna tvá hvíta á Húnavatni“. „því kallaði hann þat Húnavatn“ (Ísl. fornrit I:219 og nm.).

Þórhallur Vilmundarson sá hinsvegar húnana í landslaginu við Húnaflóa.

Talið er að orðið húnn ‚bjarndýrsungi‘ sé í forlið nafnanna Húnaþing, Húnaver og Húnafrlói.

Heimild og mynd:

Höfundur

Svavar Sigmundsson

fyrrv. forstöðumaður Örnefnastofnunar

Útgáfudagur

7.12.2016

Spyrjandi

Hreinn Sigmarsson

Tilvísun

Svavar Sigmundsson. „Hvaðan er forskeytið húna í Húnaflóa komið?“ Vísindavefurinn, 7. desember 2016. Sótt 19. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=71091.

Svavar Sigmundsson. (2016, 7. desember). Hvaðan er forskeytið húna í Húnaflóa komið? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=71091

Svavar Sigmundsson. „Hvaðan er forskeytið húna í Húnaflóa komið?“ Vísindavefurinn. 7. des. 2016. Vefsíða. 19. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=71091>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvaðan er forskeytið húna í Húnaflóa komið?
Í heild hljóðar spurningin svona:

Er til skýring á því hvaðan forskeytið húna er komið svo úr varð Húnaþing, Húnaver og Húnaflói?

Orðið húnn ‚bjarndýrsungi‘ er talið vera í forlið þessara nafna. Í Landnámabók segir frá því að Ingimundur gamli „fann beru (það er birnu) ok húna tvá hvíta á Húnavatni“. „því kallaði hann þat Húnavatn“ (Ísl. fornrit I:219 og nm.).

Þórhallur Vilmundarson sá hinsvegar húnana í landslaginu við Húnaflóa.

Talið er að orðið húnn ‚bjarndýrsungi‘ sé í forlið nafnanna Húnaþing, Húnaver og Húnafrlói.

Heimild og mynd:

...