Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvaða munur er á leysiljósi og öðru ljósi? - Myndband

Munurinn á leysiljósi og ljósi algengra ljósgjafa til dæmis sólar, kertis, ljósaperu, ljóspípu eða ljóstvists (e. LED) er sá, að bylgjulengd (eða sveiflutíðni) ljóss leysisins takmarkast við örþröngt bil í rófi rafsegulbylgna, en ljós hinna ljósgjafanna dreifist þar yfir umfangsmikið svæði.

Hægt er að lesa meira um muninn á leysiljósi og venjulegu ljósi í svari Þorsteins J. Halldórssonar við spurningunni Hvaða munur er á leysiljósi og öðru ljósi?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins og á Vimeo.

Útgáfudagur

14.12.2015

Spyrjandi

Friðrik G. Friðriksson, Sigríður Helga Grétarsdóttir

Höfundur

Þorsteinn J. Halldórsson

eðlisfræðingur, starfaði m.a. við rannsóknir og þróun á leysum hjá EADS og Daimler

Tilvísun

Þorsteinn J. Halldórsson. „Hvaða munur er á leysiljósi og öðru ljósi? - Myndband.“ Vísindavefurinn, 14. desember 2015. Sótt 14. nóvember 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=71291.

Þorsteinn J. Halldórsson. (2015, 14. desember). Hvaða munur er á leysiljósi og öðru ljósi? - Myndband. Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=71291

Þorsteinn J. Halldórsson. „Hvaða munur er á leysiljósi og öðru ljósi? - Myndband.“ Vísindavefurinn. 14. des. 2015. Vefsíða. 14. nóv. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=71291>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Sigrún Júlíusdóttir

1944

Sigrún Júlíusdóttir er prófessor emerita við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands. Rannsóknasvið hennar eru m.a. fjölskyldurannsóknir og hugmyndasaga félagsráðgjafar.