Sólin Sólin Rís 03:29 • sest 23:24 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 03:35 • Sest 09:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:38 • Síðdegis: 23:07 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:33 • Síðdegis: 16:38 í Reykjavík

Hvernig er hægt að láta jöfnuna 5 + 5 + 5 = 550 standast með því að bæta við einu striki?

SIV

Hægt er að láta útreikningana

5 + 5 + 5 = 550

standast á að minnsta kosti tvennan hátt með því að bæta við einu striki.

Í fyrsta lagi má setja strik þvert á "jafnt og" merkið til að fá út "ekki jafn og" merkið og þá stendur 5 + 5 + 5 er ekki jafnt og 550 sem er alveg rétt.

Skemmtilegri aðferð er þó sú sem byggist á því hvað tölustafurinn 4 og plúsmerkið eru lík tákn. Með því að bæta við einu skástriki má breyta plúsmerki í 4 og þannig verða útreikningarnir að

5 4 5 + 5 = 550

sem er rétt.


Mynd: HB

Höfundur

sérfræðingur á Stærðfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands

Útgáfudagur

3.8.2000

Spyrjandi

Laufey Broddadóttir

Tilvísun

SIV. „Hvernig er hægt að láta jöfnuna 5 + 5 + 5 = 550 standast með því að bæta við einu striki? “ Vísindavefurinn, 3. ágúst 2000. Sótt 29. maí 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=722.

SIV. (2000, 3. ágúst). Hvernig er hægt að láta jöfnuna 5 + 5 + 5 = 550 standast með því að bæta við einu striki? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=722

SIV. „Hvernig er hægt að láta jöfnuna 5 + 5 + 5 = 550 standast með því að bæta við einu striki? “ Vísindavefurinn. 3. ágú. 2000. Vefsíða. 29. maí. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=722>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvernig er hægt að láta jöfnuna 5 + 5 + 5 = 550 standast með því að bæta við einu striki?
Hægt er að láta útreikningana

5 + 5 + 5 = 550

standast á að minnsta kosti tvennan hátt með því að bæta við einu striki.

Í fyrsta lagi má setja strik þvert á "jafnt og" merkið til að fá út "ekki jafn og" merkið og þá stendur 5 + 5 + 5 er ekki jafnt og 550 sem er alveg rétt.

Skemmtilegri aðferð er þó sú sem byggist á því hvað tölustafurinn 4 og plúsmerkið eru lík tákn. Með því að bæta við einu skástriki má breyta plúsmerki í 4 og þannig verða útreikningarnir að

5 4 5 + 5 = 550

sem er rétt.


Mynd: HB...