Sólin Sólin Rís 05:43 • sest 21:13 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 13:37 • Sest 06:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:59 • Síðdegis: 15:47 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:39 • Síðdegis: 21:50 í Reykjavík

Gáfu skólanum verðlaunin sín

Ritstjórn Vísindavefsins

Þriðji viðkomustaður Háskólalestarinnar árið 2016 var Stykkishólmur. Á Hótel Stykkishólmi var haldin vísindaveisla laugardaginn 21. maí og þar gátu Hólmarar og aðrir gestir kynnst ýmsum undrum eðlisfræðinnar, búið til japanskt órigamí, skoðað steinasafn lestarinnar og fræðst um hvali, svo nokkur dæmi séu nefnd. Gestir gátu einnig spreytt sig á ýmsum þrautum í boði Vísindavefs HÍ. Þeir sem gátu leyst fimm þrautir fengu verðlaun.

Eftirtektarvert var hversu margir á krakkar og unglingar í Stykkishólmi leystu þrautirnar í náinni og góðri samvinnu. Einnig er óhætt að segja að stelpurnar í Stykkishólmi hafi skarað fram úr öðrum þátttakendum. Fimm stelpur náðu að leysa allar þrautirnar og einn strákur, Valdimar Hannes Lárusson.

Theodóra Björk, Aníta Ýr og Kristín Birna voru fyrstar til að leysa fimm þrautir á vísindaveislu í Stykkishólmi. Hér taka þær við verðlaununum.

Fyrstar til að leysa allar fimm þrautirnar voru Theodóra Björk Ægisdóttir, Aníta Ýr Bergþórsdóttir og Kristín Birna Sigfúsdóttir. Þær fengu í verðlaun vísindadagatal sem Vísindavefurinn og hönnuðurnir Hildigunnur og Snæfríð gáfu út. Á dagatalinu er hægt að fræðast um sögu vísindanna, uppgötvanir, uppfinningar og hugmyndir.

Um leið og stelpurnar höfðu fengið verðlaunin gengu þær á fund skólastjórans síns og tilkynntu honum að þær ætluðu að gefa Grunnskólanum í Stykkishólmi verðlaunin. Þá gætu mun fleiri notið þeirra og fræðst um sögu vísindanna, bæði nemendur og starfsfólsk skólans. Sannarlega eftirtektarverð framkoma hjá stelpunum þremur!

Jafnvægisþrautin er vandasöm og krefst mikillar nákvæmni!

Tvær aðrar stelpur úr Stykkishólmi náðu að leysa allar þrautirnar fimm: Heiðrún Edda Pálsdóttir og Vaka Þorsteinsdóttir. Þær eru báðar 12 ára. Vísindavefurinn óskar öllum vinningshöfunum innilega til hamingju með góðan árangur og skemmtilega vísindaveislu.

Teningur

 • Margrét Lilja Álfgeirsdóttir, 13 ára, Halldóra Margrét Pálsdóttir, 12 ára, Dagný Inga Magnúsdóttir, 12 ára og Salvör Mist Sigurðardóttir, 13 ára, saman
 • Bjarni Þormar Pálsson, 10 ára, Magni Blær Hafþórsson, 8 ára og Sindri Þór Guðmundsson, 12 ára, saman
 • Heiðrún Edda Pálsdóttir, 12 ára
 • Theodóra Björk Ægisdóttir, 14 ára, Aníta Ýr Bergþórsdóttir, 15 ára og Kristín Birna Sigfúsdóttir, 16 ára, saman
 • Helga María Elvarsdóttir, 12 ára
 • Embla Rós Elvarsdóttir, 8 ára
 • Vaka Þorsteinsdóttir, 12 ára
 • Valdimar Hannes Lárusson, 13 ára

Heiðrún Edda Pálsdóttir náði að leysa allar þrautirnar fimm.

Skákþraut

 • Bjarni Þormar Pálsson, 10 ára og Dawid Einar Karlsson, 15 ára, saman
 • Theodóra Björk Ægisdóttir, 14 ára, Aníta Ýr Bergþórsdóttir, 15 ára og Kristín Birna Sigfúsdóttir, 16 ára, saman
 • Heiðrún Edda Pálsdóttir, 12 ára
 • Vaka Þorsteinsdóttir, 12 ára
 • Valdimar Hannes Lárusson, 13 ára
 • Helga María Elvarsdóttir, 12 ára

Gáta Einsteins

 • Theodóra Björk Ægisdóttir, 14 ára, Aníta Ýr Bergþórsdóttir, 15 ára og Kristín Birna Sigfúsdóttir, 16 ára, saman
 • Heiðrún Edda Pálsdóttir, 12 ára og Vaka Þorsteinsdóttir, 12 ára, saman
 • Valdimar Hannes Lárusson, 13 ára

Jafnvægisþraut

 • Magnús Máni Egilsson, 11 ára
 • Theodóra Björk Ægisdóttir, 14 ára, Aníta Ýr Bergþórsdóttir, 15 ára og Kristín Birna Sigfúsdóttir, 16 ára, saman
 • Heiðrún Edda Pálsdóttir, 12 ára
 • Vaka Þorsteinsdóttir, 12 ára
 • Valdimar Hannes Lárusson, 13 ára

Vaka Þorsteinsdóttir gat leyst allar þrautirnar á vísindaveislu í Stykkishólmi.

Píramídi

 • Katla Júlía Kristjánsdóttir, 9 ára
 • Helga María Elvarsdóttir, 12 ára
 • Isabella Dís Hermannsdóttir, 11 ára
 • Sölvi Freyr Jóhannsson, 8 ára
 • Sindi Þór Guðmundsson, 12 ára
 • Kristín Birna Sigfúsdóttir, 16 ára
 • Aníta Ýr Bergþórsdóttir, 15 ára
 • Theodóra Björk Ægisdóttir, 14 ára
 • Magni Blær Hafþórsson, 8 ára
 • Jason Helgi Ragnarsson, 11 ára
 • Valdimar Hannes Lárusson, 13 ára
 • Elías Viðar Guðmundsson, 10 ára
 • Magnús Máni Egilsson, 11 ára
 • Heiðrún Edda Pálsdóttir, 12 ára
 • Dawid Einar Karlsson, 15 ára
 • Bjarni Þormar Pálsson, 10 ára
 • Embla Rós Elvarsdóttir, 8 ára
 • Vaka Þorsteinsdóttir, 12 ára

Myndir:
 • Kristinn Ingvarsson og Vísindavefurinn.

Útgáfudagur

23.5.2016

Spyrjandi

Ritstjórn

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Gáfu skólanum verðlaunin sín.“ Vísindavefurinn, 23. maí 2016. Sótt 18. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=72261.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2016, 23. maí). Gáfu skólanum verðlaunin sín. Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=72261

Ritstjórn Vísindavefsins. „Gáfu skólanum verðlaunin sín.“ Vísindavefurinn. 23. maí. 2016. Vefsíða. 18. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=72261>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Gáfu skólanum verðlaunin sín
Þriðji viðkomustaður Háskólalestarinnar árið 2016 var Stykkishólmur. Á Hótel Stykkishólmi var haldin vísindaveisla laugardaginn 21. maí og þar gátu Hólmarar og aðrir gestir kynnst ýmsum undrum eðlisfræðinnar, búið til japanskt órigamí, skoðað steinasafn lestarinnar og fræðst um hvali, svo nokkur dæmi séu nefnd. Gestir gátu einnig spreytt sig á ýmsum þrautum í boði Vísindavefs HÍ. Þeir sem gátu leyst fimm þrautir fengu verðlaun.

Eftirtektarvert var hversu margir á krakkar og unglingar í Stykkishólmi leystu þrautirnar í náinni og góðri samvinnu. Einnig er óhætt að segja að stelpurnar í Stykkishólmi hafi skarað fram úr öðrum þátttakendum. Fimm stelpur náðu að leysa allar þrautirnar og einn strákur, Valdimar Hannes Lárusson.

Theodóra Björk, Aníta Ýr og Kristín Birna voru fyrstar til að leysa fimm þrautir á vísindaveislu í Stykkishólmi. Hér taka þær við verðlaununum.

Fyrstar til að leysa allar fimm þrautirnar voru Theodóra Björk Ægisdóttir, Aníta Ýr Bergþórsdóttir og Kristín Birna Sigfúsdóttir. Þær fengu í verðlaun vísindadagatal sem Vísindavefurinn og hönnuðurnir Hildigunnur og Snæfríð gáfu út. Á dagatalinu er hægt að fræðast um sögu vísindanna, uppgötvanir, uppfinningar og hugmyndir.

Um leið og stelpurnar höfðu fengið verðlaunin gengu þær á fund skólastjórans síns og tilkynntu honum að þær ætluðu að gefa Grunnskólanum í Stykkishólmi verðlaunin. Þá gætu mun fleiri notið þeirra og fræðst um sögu vísindanna, bæði nemendur og starfsfólsk skólans. Sannarlega eftirtektarverð framkoma hjá stelpunum þremur!

Jafnvægisþrautin er vandasöm og krefst mikillar nákvæmni!

Tvær aðrar stelpur úr Stykkishólmi náðu að leysa allar þrautirnar fimm: Heiðrún Edda Pálsdóttir og Vaka Þorsteinsdóttir. Þær eru báðar 12 ára. Vísindavefurinn óskar öllum vinningshöfunum innilega til hamingju með góðan árangur og skemmtilega vísindaveislu.

Teningur

 • Margrét Lilja Álfgeirsdóttir, 13 ára, Halldóra Margrét Pálsdóttir, 12 ára, Dagný Inga Magnúsdóttir, 12 ára og Salvör Mist Sigurðardóttir, 13 ára, saman
 • Bjarni Þormar Pálsson, 10 ára, Magni Blær Hafþórsson, 8 ára og Sindri Þór Guðmundsson, 12 ára, saman
 • Heiðrún Edda Pálsdóttir, 12 ára
 • Theodóra Björk Ægisdóttir, 14 ára, Aníta Ýr Bergþórsdóttir, 15 ára og Kristín Birna Sigfúsdóttir, 16 ára, saman
 • Helga María Elvarsdóttir, 12 ára
 • Embla Rós Elvarsdóttir, 8 ára
 • Vaka Þorsteinsdóttir, 12 ára
 • Valdimar Hannes Lárusson, 13 ára

Heiðrún Edda Pálsdóttir náði að leysa allar þrautirnar fimm.

Skákþraut

 • Bjarni Þormar Pálsson, 10 ára og Dawid Einar Karlsson, 15 ára, saman
 • Theodóra Björk Ægisdóttir, 14 ára, Aníta Ýr Bergþórsdóttir, 15 ára og Kristín Birna Sigfúsdóttir, 16 ára, saman
 • Heiðrún Edda Pálsdóttir, 12 ára
 • Vaka Þorsteinsdóttir, 12 ára
 • Valdimar Hannes Lárusson, 13 ára
 • Helga María Elvarsdóttir, 12 ára

Gáta Einsteins

 • Theodóra Björk Ægisdóttir, 14 ára, Aníta Ýr Bergþórsdóttir, 15 ára og Kristín Birna Sigfúsdóttir, 16 ára, saman
 • Heiðrún Edda Pálsdóttir, 12 ára og Vaka Þorsteinsdóttir, 12 ára, saman
 • Valdimar Hannes Lárusson, 13 ára

Jafnvægisþraut

 • Magnús Máni Egilsson, 11 ára
 • Theodóra Björk Ægisdóttir, 14 ára, Aníta Ýr Bergþórsdóttir, 15 ára og Kristín Birna Sigfúsdóttir, 16 ára, saman
 • Heiðrún Edda Pálsdóttir, 12 ára
 • Vaka Þorsteinsdóttir, 12 ára
 • Valdimar Hannes Lárusson, 13 ára

Vaka Þorsteinsdóttir gat leyst allar þrautirnar á vísindaveislu í Stykkishólmi.

Píramídi

 • Katla Júlía Kristjánsdóttir, 9 ára
 • Helga María Elvarsdóttir, 12 ára
 • Isabella Dís Hermannsdóttir, 11 ára
 • Sölvi Freyr Jóhannsson, 8 ára
 • Sindi Þór Guðmundsson, 12 ára
 • Kristín Birna Sigfúsdóttir, 16 ára
 • Aníta Ýr Bergþórsdóttir, 15 ára
 • Theodóra Björk Ægisdóttir, 14 ára
 • Magni Blær Hafþórsson, 8 ára
 • Jason Helgi Ragnarsson, 11 ára
 • Valdimar Hannes Lárusson, 13 ára
 • Elías Viðar Guðmundsson, 10 ára
 • Magnús Máni Egilsson, 11 ára
 • Heiðrún Edda Pálsdóttir, 12 ára
 • Dawid Einar Karlsson, 15 ára
 • Bjarni Þormar Pálsson, 10 ára
 • Embla Rós Elvarsdóttir, 8 ára
 • Vaka Þorsteinsdóttir, 12 ára

Myndir:
 • Kristinn Ingvarsson og Vísindavefurinn.

...