
Sandur hefur mun lægri eðlisvarma en vatn og sjór og hitnar því meira og hraðar við sömu aðstæður. Á heitum og sólríkum degi á ströndinni getur því verið betra að láta sjóinn leika við tærnar en að ganga í brennheitum sandinum.
| vatn | |
| sjór | |
| etanól | |
| malbik | |
| borðsalt (NaCl) | |
| gler | |
| sandur | |
| járn |
- What Is the Specific Heat of Water? How Is It Special? - PrepScholar. (Sótt 12.1.2022).
- Specific heat, heat of vaporization, and density of water - Khan Academy. (Sótt 12.1.2022).
- Efnafræðiglósur GK. (Sótt 12.1.2022).
- Table of specific heat capacities - Wikipedia. (Sótt 12.1.2022).
- Pxhere.com. (Sótt 12.1.2022).