Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Vísindaveisla Háskólalestarinnar í Sandgerði

Vísindaveisla Háskólalestarinnar var haldin í Sandgerði laugardaginn 13. maí 2017. Þar reyndu Sandgerðingar og aðrir viðstaddir að leysa þrautir af ýmsu tagi sem Vísindavefur HÍ lagði fyrir gesti.

Enginn náði að leysa allar þrautirnar, enda voru þær óvenjumargar í þetta skiptið. Jafnvægisþrautin þótti erfið og það sama má segja um Gátu Einsteins. Gunnar Freyr Ólafsson, 10 ára gamall, var sá sem leysti flestar þrautirnar. Hann og pabbi hans voru jafnframt þeir einu sem gátu leyst Gátu Einsteins.

Píramídi

 • Daniel Omelianiuk (12 ára)
 • Jón Grétar Guðmundsson (7 ára)
 • Alexander Freyr Andrésson (11 ára)
 • Jóakim Jarl Hannesson (8 ára)
 • Elísabet Inga Björgvinsdóttir (11 ára)
 • Sylvía Björg Björgvinsdóttir (11 ára)
 • Thelma Sif Róbertsdóttir (8 ára)
 • Dóróthea Sjöfn Róbertsdóttir (6 ára)
 • Heiðrún Inga Hafdal (6 ára)
 • Gunnar Freyr Ólafsson (10 ára)
 • Jakúb Styptowski (9 ára)

Hér sést Gunnar Freyr Ólafsson glíma við jafnvægisþrautina.

Teningur

 • Daniel Omelianiuk (12 ára)
 • Jóakim Jarl Hannesson (8 ára)
 • Kristinn Arnberg Kristinsson
 • Björgvin Björgvinsson
 • Helgi Þorsteinn Arnarsson (14 ára) og Sandra Dís Arnarsdóttir
 • Gunnar Freyr Ólafsson (10 ára)
 • Alicja Íris Grochólska (11 ára)
 • Alexander Freyr Andrésson (11 ára)

Átta drottninga vandamálið

 • Heba Lind (10 ára) og Eva Rut
 • Gunnar Freyr Ólafsson (10 ára)
 • Freyja Kristín Markúsdóttir (9 ára)
 • Jóhann Rúnar Kjærbo
 • Sandra Dís Arnarsdóttir
 • Atli Ingólfsson
 • Arnar Helgason

Arnar Helgason leysti átta drottninga vandamálið.

Jafnvægisþraut

 • Róbert Marinó Schritter (12 ára)

Gáta Einsteins

 • Gunnar Freyr Ólafsson (10 ára)
 • Ólafur Þór Ólafsson

Alvarlega Evróvisjónþrautin

 • Eva Rut
 • ómerkt lausn

Myndir:
 • Vísindavefurinn.

Útgáfudagur

16.5.2017

Spyrjandi

Ritstjórn

Höfundur

Ritstjórn

ritstjórn Vísindavefsins

Tilvísun

Ritstjórn. „Vísindaveisla Háskólalestarinnar í Sandgerði.“ Vísindavefurinn, 16. maí 2017. Sótt 22. nóvember 2017. http://visindavefur.is/svar.php?id=74057.

Ritstjórn. (2017, 16. maí). Vísindaveisla Háskólalestarinnar í Sandgerði. Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=74057

Ritstjórn. „Vísindaveisla Háskólalestarinnar í Sandgerði.“ Vísindavefurinn. 16. maí. 2017. Vefsíða. 22. nóv. 2017. <http://visindavefur.is/svar.php?id=74057>.

Chicago | APA | MLA

Frekara lesefni á Vísindavefnum

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Loftsteinar

Aragrúi grjót- eða málmhnullunga er á sveimi um geiminn. Geimgrýtið kemur m.a. úr smástirnabelti sem er á milli Mars og Júpíters en líka úr halastjörnum. Þegar þessir steinar og ísagnir rekast á lofthjúp jarðar nefnast þeir loftsteinar. Líklega ná um 500 loftsteinar til jarðar á hverjum degi en fæstir þeirra finnast.