Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Háskólalestin í Fjallabyggð 2019

Háskólalestin heimsótti Fjallabyggð 17. og 18. maí 2019 og laugardaginn 18. maí var haldin vísindaveisla í Tjarnarborg á Ólafsfirði. Vísindavefurinn lagði þar ýmsar þrautir fyrir gesti og gangandi. Ein fjölskylda náði að leysa allar þrautirnar: Kristína og börnin hennar þau Úlfrún og Örvar, en systkinin eru 13 og 9 ára. Þegar krakkarnir höfðu klárað þrautirnar ásamt mömmu sinni sóttu þau pabba sinn til að láta hann spreyta sig. Honum gekk vel en átti í vandræðum með Gátu Einsteins og fékk að taka eintak með sér heim. Vonandi hefur hann klárað hana seinna.

Kristína, Úlfrún og Örvar leystu allar þrautir Vísindavefsins á vísindaveislu í Tjarnarborg í Ólafsfirði. Eftir því sem best er vitað glímir pabbi systkinanna enn við Gátu Einsteins.

Hér fylgja nöfn allra þeirra sem leystu þrautirnar:

Skákþraut

 • Örvar (9 ára).
 • Diljá.
 • Már Örlygsson.

Teningur

 • Úlfrún, Kristína, Örvar (13, 42 og 9 ára).
 • Björn Sigurður Kristinsson (11 ára).
 • Diljá (37 ára).
 • Sveinn og Snjólaug.
 • Ronja (15 ára).
 • Ingvar (45 ára).
 • Ingunn (10 ára).
 • Heiðar Már (9 ára).
 • Arndís og Sara (10 og 11 ára).
 • Aníta Heiða (10 ára).
 • Már Örlygsson.

Jafnvægisþraut

 • Úlfrún, Kristína, Örvar (13, 42 og 9 ára).
 • Már Örlygsson.

Naglaturn

 • Kristína (42 ára).
 • Már Örlygsson.

Fjórflötungur úr tveimur hlutum

 • Björn Sigurður Kristinsson (11 ára).
 • Jóhanna Margrét Kristinsdóttir (9 ára).
 • Magnús Ölduson (9 ára).
 • Katla (13 ára).
 • Ingunn (10 ára).
 • Breki (14 ára).
 • Úlfrún, Kristína, Örvar (13, 42 og 9 ára).
 • Diljá.
 • Sveinn og Snjólaug.
 • Ronja (15 ára).
 • Arndís og Sara (10 og 11 ára).
 • Heiðar Már (9 ára).

Fjórflötungur úr fjórum hlutum

 • Björn Sigurður Kristinsson (11 ára).
 • Katla (13 ára).
 • Breki (14 ára).
 • Úlfrún, Kristína, Örvar (13, 42 og 9 ára).
 • Diljá.
 • Sveinn og Snjólaug.
 • Ronja (15 ára).
 • Arndís og Sara (10 og 11 ára).
 • Heiðar Már (9 ára).

Gáta Einsteins

 • Úlfrún, Kristína, Örvar (13, 42 og 9 ára).

Mynd:
 • Ritstjórn Vísindavefsins.

Útgáfudagur

5.6.2019

Spyrjandi

Ritstjórn

Höfundur

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Háskólalestin í Fjallabyggð 2019.“ Vísindavefurinn, 5. júní 2019. Sótt 18. október 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=77618.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2019, 5. júní). Háskólalestin í Fjallabyggð 2019. Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=77618

Ritstjórn Vísindavefsins. „Háskólalestin í Fjallabyggð 2019.“ Vísindavefurinn. 5. jún. 2019. Vefsíða. 18. okt. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=77618>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Stefán Sigurðsson

1972

Stefán Sigurðsson er dósent í lífefna- og sameindalíffræði við Læknadeild HÍ og forstöðumaður Rannsóknastofu í Krabbameinsfræðum. Stefán hefur mestan hluta starfsferils síns stundað grunnrannsóknir á krabbameinum.