Sólin Sólin Rís 04:02 • sest 22:49 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:53 • Sest 03:55 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:57 • Síðdegis: 15:39 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:24 • Síðdegis: 21:47 í Reykjavík

Hvað getur mannsaugað greint marga liti?

Þorsteinn Vilhjálmsson

Við höfum birt svokallaðan litaþríhyrning í svari Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni Hvað eru litir? Hann á í grundvallaratriðum að geta sýnt alla liti sem við skynjum, einkum þó með fyrirvara um gæði prentunar og slíkt. Á rönd þríhyrningsins eru svokallaðir fullmettaðir litir en þegar hvítt bætist við afmettast litirnir sem kallað er. Afmettunin er ein ástæðan til þess að við sitjum í myrkvuðum sal þegar við horfum á kvikmyndir.

Í skilningi stærðfræði og eðlisfræði eru til óendanlega margir litir. Fjöldi lita sem augað getur greint í sundur er hins vegar milli einnar og tíu milljóna.

Einnig má lesa um liti og litaskyn manna og dýra í svörum við eftirtöldum spurningum:

Heimild og lesefni:

Þorsteinn J. Halldórsson, 1998. "Sjón og sjónhverfingar." Hjá Þorsteini Vilhjálmssyni (ritstj.), Undur veraldar. Reykjavík: Mál og menning, bls. 107-129.

Höfundur

Þorsteinn Vilhjálmsson

prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011

Útgáfudagur

16.8.2000

Spyrjandi

Ívar Kristleifsson, fæddur 1985

Tilvísun

Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hvað getur mannsaugað greint marga liti?“ Vísindavefurinn, 16. ágúst 2000. Sótt 18. maí 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=802.

Þorsteinn Vilhjálmsson. (2000, 16. ágúst). Hvað getur mannsaugað greint marga liti? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=802

Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hvað getur mannsaugað greint marga liti?“ Vísindavefurinn. 16. ágú. 2000. Vefsíða. 18. maí. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=802>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað getur mannsaugað greint marga liti?
Við höfum birt svokallaðan litaþríhyrning í svari Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni Hvað eru litir? Hann á í grundvallaratriðum að geta sýnt alla liti sem við skynjum, einkum þó með fyrirvara um gæði prentunar og slíkt. Á rönd þríhyrningsins eru svokallaðir fullmettaðir litir en þegar hvítt bætist við afmettast litirnir sem kallað er. Afmettunin er ein ástæðan til þess að við sitjum í myrkvuðum sal þegar við horfum á kvikmyndir.

Í skilningi stærðfræði og eðlisfræði eru til óendanlega margir litir. Fjöldi lita sem augað getur greint í sundur er hins vegar milli einnar og tíu milljóna.

Einnig má lesa um liti og litaskyn manna og dýra í svörum við eftirtöldum spurningum:

Heimild og lesefni:

Þorsteinn J. Halldórsson, 1998. "Sjón og sjónhverfingar." Hjá Þorsteini Vilhjálmssyni (ritstj.), Undur veraldar. Reykjavík: Mál og menning, bls. 107-129....