Sólin Sólin Rís 10:52 • sest 15:43 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:25 • Síðdegis: 19:43 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:09 • Síðdegis: 13:45 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:52 • sest 15:43 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:25 • Síðdegis: 19:43 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:09 • Síðdegis: 13:45 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er vitað um fingrarím?

Þorsteinn Vilhjálmsson

Upphaflegu spurningarnar eru þessar:
Hver er uppruni og saga fingraríms? Hvað nefndist það á frummálinu? Hvernig er hægt að telja út fullkomlega rétt almanak á fingrunum með fingrarími?
Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur hefur nýlega birt rit um fingrarím á vefsetri Almanaks Háskólans. Þar getur meðal annars að líta forsíðu gamallar bókar á íslensku en latneskt heiti hennar er Dactylismus ecclesiasticus. Það svarar spurningunni um latneska heitið en síðara orðið er lýsingarorð og merkir "kirkjulegur". Dactylismus er hið eiginlega heiti og er dregið af latneska orðinu "dactylus" sem er aftur komið af gríska orðinu "dactylos". Þessi orð merktu fingur eða hnúa en orðið "dactyl" í nútímaensku er hins vegar meðal annars safnheiti um fingur og tær.

Hér er hvorki skynsamlegt né við hæfi að endursegja það sem Þorsteinn Sæmundsson hefur nýlega birt á vefsetri eins og þessu hér, heldur bendum við spyrjanda og öðrum áhugamönnum á að kynna sér efnið á fyrrnefndu veffangi.

Höfundur

Þorsteinn Vilhjálmsson

prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011

Útgáfudagur

10.2.2000

Spyrjandi

Þröstur Freyr Gylfason

Efnisorð

Tilvísun

Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hvað er vitað um fingrarím?“ Vísindavefurinn, 10. febrúar 2000, sótt 3. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=84.

Þorsteinn Vilhjálmsson. (2000, 10. febrúar). Hvað er vitað um fingrarím? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=84

Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hvað er vitað um fingrarím?“ Vísindavefurinn. 10. feb. 2000. Vefsíða. 3. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=84>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað er vitað um fingrarím?
Upphaflegu spurningarnar eru þessar:

Hver er uppruni og saga fingraríms? Hvað nefndist það á frummálinu? Hvernig er hægt að telja út fullkomlega rétt almanak á fingrunum með fingrarími?
Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur hefur nýlega birt rit um fingrarím á vefsetri Almanaks Háskólans. Þar getur meðal annars að líta forsíðu gamallar bókar á íslensku en latneskt heiti hennar er Dactylismus ecclesiasticus. Það svarar spurningunni um latneska heitið en síðara orðið er lýsingarorð og merkir "kirkjulegur". Dactylismus er hið eiginlega heiti og er dregið af latneska orðinu "dactylus" sem er aftur komið af gríska orðinu "dactylos". Þessi orð merktu fingur eða hnúa en orðið "dactyl" í nútímaensku er hins vegar meðal annars safnheiti um fingur og tær.

Hér er hvorki skynsamlegt né við hæfi að endursegja það sem Þorsteinn Sæmundsson hefur nýlega birt á vefsetri eins og þessu hér, heldur bendum við spyrjanda og öðrum áhugamönnum á að kynna sér efnið á fyrrnefndu veffangi....