
Elsta varðveitt leikrit sem samið er á íslensku er Sperðill eftir sr. Snorra Björnsson á Húsafelli (1710- 1803). Hugsanlega tengist það svokölluðum Hans Wurst leikritum sem voru grófir trúðaleikar sem nutu vinsælda á þýskum torgum á 17. og 18. öld. Myndin er koparstunga af Hans Wurst búningi frá 18. öld.
- Hanswurst - Wikipedia. (Sótt 11.08.2023).