Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 17:06 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:54 • Síðdegis: 15:33 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:28 • Síðdegis: 21:48 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 17:06 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:54 • Síðdegis: 15:33 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:28 • Síðdegis: 21:48 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvernig útskýrir skammtafræðin tvíeðli ljóssins? — Myndband

Ashali Ásrún Gunnarsdóttir og Jón Emil Guðmundsson

Eðlisfræðingar sögunnar hafa haft margs konar hugmyndir um eðli ljóssins. Newton hélt því til að mynda fram að ljósið væri ögn en síðar kom fram að ljósið hafði einnig bylgjueiginleika. Um aldamótin 1900 voru gerðar tilraunir sem ekki var hægt að skýra með bylgjukenningunni. Einstein studdist þá við hugmyndir um skammtaeðli ljóss til að útskýra þessar tilraunir og síðar á 20. öld var sett fram kenning um að efnisagnir hefðu sama tvíeðli og ljósið. Þetta var undanfari skammtafræðinnar.

Mynd:
  • Yfirlitsmynd: Jón Emil Guðmundsson.

Höfundar

Ashali Ásrún Gunnarsdóttir

BS-nemi í stærðfræði við HÍ

Jón Emil Guðmundsson

prófessor í stjarneðlisfræði við HÍ

Útgáfudagur

12.12.2025

Síðast uppfært

27.1.2026

Spyrjandi

Sigurður Erlingsson

Tilvísun

Ashali Ásrún Gunnarsdóttir og Jón Emil Guðmundsson. „Hvernig útskýrir skammtafræðin tvíeðli ljóssins? — Myndband.“ Vísindavefurinn, 12. desember 2025, sótt 29. janúar 2026, https://visindavefur.is/svar.php?id=88308.

Ashali Ásrún Gunnarsdóttir og Jón Emil Guðmundsson. (2025, 12. desember). Hvernig útskýrir skammtafræðin tvíeðli ljóssins? — Myndband. Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=88308

Ashali Ásrún Gunnarsdóttir og Jón Emil Guðmundsson. „Hvernig útskýrir skammtafræðin tvíeðli ljóssins? — Myndband.“ Vísindavefurinn. 12. des. 2025. Vefsíða. 29. jan. 2026. <https://visindavefur.is/svar.php?id=88308>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvernig útskýrir skammtafræðin tvíeðli ljóssins? — Myndband
Eðlisfræðingar sögunnar hafa haft margs konar hugmyndir um eðli ljóssins. Newton hélt því til að mynda fram að ljósið væri ögn en síðar kom fram að ljósið hafði einnig bylgjueiginleika. Um aldamótin 1900 voru gerðar tilraunir sem ekki var hægt að skýra með bylgjukenningunni. Einstein studdist þá við hugmyndir um skammtaeðli ljóss til að útskýra þessar tilraunir og síðar á 20. öld var sett fram kenning um að efnisagnir hefðu sama tvíeðli og ljósið. Þetta var undanfari skammtafræðinnar.

Mynd:
  • Yfirlitsmynd: Jón Emil Guðmundsson.
...