Ketilbjörn hét maður ágætur í Naumudal; hann var Ketilsson og Æsu, dóttur Hákonar jarls Grjótgarðssonar. Hann átti Helgu dóttur Þórðar skeggja. Ketilbjörn fór til Íslands, þá er landið var víða byggt með sjá [þ.e. sjó]. Hann hafði skip það er Elliði hét. Hann kom í Elliðaárós fyrir neðan heiði.
Eftir hvaða Elliða eru Elliðaár nefndar?
Útgáfudagur
27.9.2000
Spyrjandi
Pálína Sigurðardóttir
Tilvísun
Guðrún Kvaran. „Eftir hvaða Elliða eru Elliðaár nefndar?“ Vísindavefurinn, 27. september 2000. Sótt 8. desember 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=940.
Guðrún Kvaran. (2000, 27. september). Eftir hvaða Elliða eru Elliðaár nefndar? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=940
Guðrún Kvaran. „Eftir hvaða Elliða eru Elliðaár nefndar?“ Vísindavefurinn. 27. sep. 2000. Vefsíða. 8. des. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=940>.