Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Hvert er enska fagheitið yfir bílamálara?

Bílamálun (e. car painting) er lögvernduð iðngrein og bílamálari (e. car painter) því lögverndað starfsheiti.

Útgáfudagur

27.9.2000

Spyrjandi

Óli Ísleifs

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvert er enska fagheitið yfir bílamálara?“ Vísindavefurinn, 27. september 2000. Sótt 23. júní 2018. http://visindavefur.is/svar.php?id=941.

Guðrún Kvaran. (2000, 27. september). Hvert er enska fagheitið yfir bílamálara? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=941

Guðrún Kvaran. „Hvert er enska fagheitið yfir bílamálara?“ Vísindavefurinn. 27. sep. 2000. Vefsíða. 23. jún. 2018. <http://visindavefur.is/svar.php?id=941>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Kolbrún Þ. Pálsdóttir

1971

Kolbrún Þ. Pálsdóttir er dósent í tómstunda- og félagsmálafræði. Rannsóknir hennar hafa einkum beinst að tengslum formlegs og óformlegs náms, hlutverki frístundaheimila og samstarfi innan menntakerfa.