Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Svör úr flokknum lögfræði

 1. Hvað gerir Háskóli Íslands við sóknargjöld þeirra sem eru utan trú- og lífsskoðunarfélaga?
 2. Hver erfir mann sem á hvorki börn né maka?
 3. Geta stjórnvöld raunverulega tekið lokun „neyðarbrautarinnar“ á Reykjavíkurflugvelli til baka eftir kosningar?
 4. Af hverju mega börn ekki kjósa forseta?
 5. Geta félög á Tortóla verið skattskyld hér? Hverjir þurfa að greiða skatta á Íslandi?
 6. Hvað kemur í veg fyrir að ríkið setji bara lögbann á öll verkföll sem skella á?
 7. Ef EES-reglugerð er vitlaust þýdd, gildir þá ranga þýðingin?
 8. Hvers vegna er löggiltur skjalapappír notaður þegar skjölum er þinglýst?
 9. Af hverju mega börn ekki horfa á myndir sem eru bannaðar?
 10. Ef maður á 18 ára afmæli í september en kosningar til Alþingis eða sveitarstjórna eru í maí á sama ári, má maður þá kjósa?
 11. Hvar get ég séð hvort og hvernig tiltekin ESB-gerð hafi tekið gildi á Íslandi?
 12. Er Jónsbók enn í gildi í íslenskum lögum?
 13. Er hægt að senda kæru til Mannréttindadómstóls Evrópu á móðurmálinu og hvernig á að standa að kærunni?
 14. Hver er uppruni orðatiltækisins „með lögum skal land byggja“?
 15. Af hverju nota breskir dómarar og lögmenn hárkollur í réttarsal?
 16. Hver er munurinn á mag. jur. og ML í lögfræði?
 17. Hvað er réttarvenja í lögfræði?
 18. Af hverju er bundið fyrir augun á réttlætisgyðjunni Þemis?
 19. Er hægt að stela frá sjálfum sér?
 20. Brýt ég höfundarétt ef ég skrifa bók með persónunni Sherlock Holmes?
Fleiri svör Hleð ... Fleiri svör er ekki að finna. Viltu spyrja?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Ljósapera

Uppfinning ljósaperunnar er yfirleitt eignuð bandaríska uppfinningamanninum Thomasi Alva Edison en margir aðrir komu þó við sögu. Í ljósaperu er rafstraumur leiddur um grannan vír með ákveðið rafviðnám sem er hærra en í venjulegum rafmagnsleiðslum. Vegna viðnámsins hitnar vírinn þegar rafstraumur fer um hann og verður fljótt hvítglóandi og peran lýsir. Edison þurfti að verja miklum tíma til að finna hentugt efni í vírinn.