Sólin Sólin Rís 04:48 • sest 22:03 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 04:56 • Sest 16:05 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:08 • Síðdegis: 15:42 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:34 • Síðdegis: 21:56 í Reykjavík

Mega hjón vera jörðuð í eina og sama duftkerinu?

Þórsteinn Ragnarsson

Já, það er ekkert sem bannar að hjón séu deili duftkeri og það hefur verið gert í nokkur skipti. Ef þetta er ákveðið þá þarf að velja stærstu gerð af duftkeri. Duftker þess sem fyrr deyr er geymt í bálstofunni í Fossvogi. Þegar seinni aðilinn er brenndur, er aska hans sett í duftkerið sem síðan er jarðsett með ösku hjónanna.

Ef sýnt þykir að mörg ár verði á milli andláts hjóna er valið stórt duftker úr varanlegu efni og það er síðan jarðsett. Þegar seinni aðilinn deyr er kerið grafið upp og askan sett í kerið og það jarðsett aftur með ösku beggja hjónanna.

Það er ekkert sem bannar það að hjón deili duftkeri.

Mynd:

Höfundur

Þórsteinn Ragnarsson

forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma

Útgáfudagur

22.2.2022

Spyrjandi

Bjarni Ólafsson

Tilvísun

Þórsteinn Ragnarsson. „Mega hjón vera jörðuð í eina og sama duftkerinu?“ Vísindavefurinn, 22. febrúar 2022. Sótt 4. maí 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=83250.

Þórsteinn Ragnarsson. (2022, 22. febrúar). Mega hjón vera jörðuð í eina og sama duftkerinu? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=83250

Þórsteinn Ragnarsson. „Mega hjón vera jörðuð í eina og sama duftkerinu?“ Vísindavefurinn. 22. feb. 2022. Vefsíða. 4. maí. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=83250>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Mega hjón vera jörðuð í eina og sama duftkerinu?
Já, það er ekkert sem bannar að hjón séu deili duftkeri og það hefur verið gert í nokkur skipti. Ef þetta er ákveðið þá þarf að velja stærstu gerð af duftkeri. Duftker þess sem fyrr deyr er geymt í bálstofunni í Fossvogi. Þegar seinni aðilinn er brenndur, er aska hans sett í duftkerið sem síðan er jarðsett með ösku hjónanna.

Ef sýnt þykir að mörg ár verði á milli andláts hjóna er valið stórt duftker úr varanlegu efni og það er síðan jarðsett. Þegar seinni aðilinn deyr er kerið grafið upp og askan sett í kerið og það jarðsett aftur með ösku beggja hjónanna.

Það er ekkert sem bannar það að hjón deili duftkeri.

Mynd:

...