Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Svör úr flokknum stærðfræði

 1. Hvað er tvíundakerfi og hver fann það upp?
 2. Hvernig barst þekking um stærðfræði á milli menningarþjóða á miðöldum og hver var þáttur Araba í því?
 3. Hvernig má réttlæta það að gefa sér frumsendur í stærðfræði, án þess að sanna þær?
 4. Er stærðfræði raunvísindi eða hugvísindi?
 5. Hvað er áttungur í rúmfræði?
 6. Ég veðjaði við yfirmann minn og fæ launahækkun ef ég hef rétt fyrir mér: Er tvinntalan $i$ tala?
 7. Hvað er staðalfrávik?
 8. Hver er uppruni og saga hnitakerfisins?
 9. Hvað eru arabískar tölur og hvernig urðu þær til?
 10. Hver var Sofia Kovalevskaja og hvert var framlag hennar til stærðfræðinnar?
 11. Hver var Emmy Nöther og hvert var framlag hennar til stærðfræðinnar?
 12. Hvað er evklíðsk rúmfræði?
 13. Hver var Évariste Galois og hvert var framlag hans til stærðfræðinnar?
 14. Hvað getið þið sagt mér um Pýþagóras og framlag hans til fræðanna?
 15. Geta allir í heiminum staðið hlið við hlið á Vatnajökli?
 16. Gefnir eru þrír hringir og þrír kassar. Er hægt að tengja hvern hring við hvern kassa með strikum án þess að strikin skerist?
 17. Er til íslensk þýðing á hugtakinu prolate spheroid?
 18. Er til þríhyrningur sem hefur hliðalengdirnar 4 cm, 4 cm og 8 cm í venjulegri rúmfræði? Verður hann ekki að beinu striki?
 19. Hverjar eru líkurnar á að hljóta fyrsta vinning í EuroJackpot með 10 valdar aðaltölur og 2 valdar stjörnutölur?
 20. Ef við byggjum í fjórvíðum heimi hvað þyrftum við þá mörg augu til að sjá í fjórvídd?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Hestafl

Hestafl er mælieining um afl eða afköst. Eitt hestafl er aflið sem þarf til að lyfta 75 kg um einn metra á sekúndu. James Watt (1736–1819) bjó mælieininguna til með því að reikna út meðalafköst smáhesta sem voru notaðir til að draga kol upp úr námum. Þar sem þetta voru smáhestar jók hann við þá tölu og ákvarðaði þannig eitt hestafl. Eining metrakerfisins um afköst er hins vegar vatt (W).