Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Svör úr flokknum þjóðfræði

Fleiri svör Hleð ... Fleiri svör er ekki að finna. Viltu spyrja?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Svín

Talið er að svín hafi fyrst verið tamin um 13.000 f.Kr. í Austurlöndum nær. Alisvín eru yfirleitt talin vera undirtegund evrasíska villisvínsins. Alisvín hafa verið ræktuð á Íslandi frá landnámsöld. Mörg örnefni á Íslandi tengjast svínum, t.d. Svínahraun, Galtafell, Gyltuskarð og Gríshóll.