Leit á vefnum
Niðurstöður leitar - 2 svör fundust
Voru einhverjar konur að semja tónlist á 17. öld?
Það þótti sæma konum fyrr á öldum að kunna sitthvað fyrir sér í tónlist, en ætíð innan ákveðinna marka. Í karllægum heimi fengu þær yfirleitt litla hvatningu til tónsmíða eða annarra skapandi starfa. Þó tókst nokkrum ítölskum kventónskáldum að sinna hugðarefnum sínum á fyrri hluta 17. aldar og nutu þær virðingar f...
Af hverju var arsen svona vinsælt morðvopn áður fyrr?
Ekki er vitað hvenær eða hverjum hugkvæmdist fyrst að nota arsen til þess að bana annarri manneskju. Til þess þurfti þó ekki endilega mikla hugvitssemi þar sem arsen er algeng hliðarafurð við vinnslu ýmissa málma og því lítill skortur á efninu. Forngrikkir og Rómverjar þekktu vafalaust banvæna eiginleika arsens, e...