Leit á vefnum
Niðurstöður leitar - 3 svör fundust
Hvað er efnarafall og hvernig er hann smíðaður?
Fyrst er nauðsynlegt að segja nokkur orð um vetni, einföldustu frumeindina. Algengasta form vetnis hefur eina rafeind sem sveimar um eina róteind í kjarna. Í loftkenndu ástandi myndar vetni tvíatóma sameind, H2. Vetni er mjög hvarfgjarnt við súrefni og það brennur með mikilli varmamyndun og umbreytist í vatnsg...
Hvað er að segja um vetni sem orkugjafa framtíðarinnar?
Hér er svarað eftirtöldum spurningum:Axel Björnsson: Hverjar eru líkurnar á því að vetni verði orkugjafi framtíðarinnar, hvernig verkar vetnisvél, og hver er staða mála á Íslandi í dag?Berglind Elíasdóttir: Hvernig er hægt að geyma vetni svo hægt sé að nota það sem eldsneyti?Oddur Rafnsson: Af hverju er svona erfi...
Hvað er ME sem áður kallaðist „síþreyta“?
Upprunalega spurningin hljóðaði svona:Hvers konar sjúkdómur er Myalgic Encephalomyelitis? Í stuttu máli er ME (Myalgic encephalomyelitis) skilgreindur sem taugasjúkdómur sem veldur talsverðum líkamlegum skerðingum og þá sérstaklega vegna þeirrar örmögnunar sem fylgir sjúkdómnum í bland við ýmis einkenni og verk...