Hvað eru til margar tegundir sela í heiminum?
Til eru tvær ættir sela, eiginlegir selir (Phocidae) og eyrnaselir (Otariidae). Eyrnaselir greinast í tvær undirættir, loðseli (Arctocephalinae) og sæljón (Otariinae). Af eiginlegum selum eru þekktar 18 tegundir en 14 tegundir tilheyra eyrnaselum. Alls eru tegundir núlifandi sela því 32. Helsti munurinn á þessu...
Nánar