
Landselurinn sem lifir við Íslandsstrendur er ekki í útrýmingarhættu.
- Hvað eru til margar tegundir sela í heiminum?
- Hvað eru margir selir við Ísland?
- Hvar á landinu eru flestir selir og hvar er hægt að komast nálægt þeim í þeirra náttúrulega umhverfi?
- Hvað geta selir verið lengi í kafi í einu?
- Sjá selir í lit?
Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.