Er það sannað að kollagen sé eins hollt og gagnlegt og framleiðendur fæðubótarefna vilja meina?
Kollagen er prótín (eggjahvítuefni) sem finnst í mjög ríkum mæli í bandvef allra dýra, þar með talið manna og fiska. Það myndar langa, sterka þræði sem halda saman holdinu. Þess vegna er sérstaklega mikið af því í húð, sinum, beinum og fleiri vefjum sem þurfa styrk. Þegar kjöt eða fiskur er matreiddur með suð...
Nánar