Leit á vefnum
Niðurstöður leitar - 2 svör fundust
Hvað er slyðra og hvernig er hægt að reka af sér slyðruorðið?
Upprunalega hljóðaði spurningin svona:Hver er þessi slyðra og hvað er svo svakalega slæmt við þetta fyrirbæri að menn þurfa beinlínis að reka af sér orðið eitt & sér? Nafnorðið slyðra hefur fleiri en eina merkingu: ‘lint, úr sér vaxið gras; lingerð manneskja eða skepna; leti, ómennska, linka; ósigur, ófarir; kj...
Hvað getið þið sagt mér um ævi Nikulásar Kópernikusar?
Nikulás Kópernikus fæddist 19. febrúar 1473 í borginni Torun sem nú er ekki fjarri miðju Póllands. Borgin var í Hansasambandinu á þessum tíma, mikilvæg viðskiptamiðstöð og vellauðug. Átján ára að aldri fór Kópernikus til náms við háskólann í Krakow, en hann er meðal elstu háskóla í Evrópu og naut mikillar virði...