Leit á vefnum
Niðurstöður leitar - 2 svör fundust
Hvað er gorgeir í máltækinu að vera haldinn gorgeir?
Ekkert bendir til að gorgeir sé upprunalega mannsnafn. Að minnsta kosti hefur enginn fundist með því nafn í heimildum, fornum eða nýrri. Orðið þekkist að minnsta kosti frá 17. öld og kemur fyrir í íslensk-latneskri orðabók Guðmundar Andréssonar sem kom út í Kaupmannahöfn 1683. Guðmundur skýrði merkinuna með la...
Er skammaryrðið uppskafningur komið af því athæfi að skafa upp handrit?
Orðið uppskafningur var upphaflega notað um uppskafið handrit, skinnhandrit sem letrið hefur verið skafið af og annað skrifað í staðinn eins og lesa má um í áður birtri grein á Vísindavefnum. Í þeirri merkingu eru elstu dæmi í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans: Vppskafningur kyrkiunar j Einhollte. Brefed er ritad...