Leit á vefnum
Niðurstöður leitar - 3 svör fundust
Hvaða niða er þetta þegar það er niðamyrkur?
Hvorugkynsorðið nið merkir ‘þverrandi tungl (sem ekki sést nema mjó sneið af)’ en einnig ‘myrkur’ og ‘dimmt kafald’ (ÍO 2002:1059). Forliðurinn niða- vísar til mikils myrkurs eins og niðadimmur, niðamyrkur, niðaþoka. Orðið er til í öðrum Norðurlandamálum, sbr. færeysku niða ‘myrkur, ósýnilegt tungl’, sænska mál...
Hvað er grue í tölvuleikjum?
Orðið grue er ensk sögn sem þýðir „að skjálfa“. Sögnin er nokkuð gömul, en hún barst inn í ensku úr skandinavískum málum á 13. öld. Í dag er sögnin lítið notuð, en orðið lifir meðal annars í lýsingarorðinu gruesome, sem þýðir „hryllilegur“ á íslensku. Sem nafnorð hefur grue gengið í endurnýjun lífdaga á síðustu ár...
Af hverju eru sum ský hvít en önnur grá?
Ský endurkasta hluta af því ljósi sem á þau fellur, ljósið kemur ýmist beint frá sólu eða er endurkast frá himni, jörð eða öðrum skýjum. Ský, sem sólarljósið skín á, virðast oftast hvít, en önnur virðast grá. Litir hlutar ráðast af bylgjulengd þess ljóss sem þeir endurkasta, rauðir hlutir endurkasta rauða hlut...