Sólin Sólin Rís 05:43 • sest 21:13 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 13:37 • Sest 06:11 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:59 • Síðdegis: 15:47 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:39 • Síðdegis: 21:50 í Reykjavík

Hver er eðlileg ævilengd katta?

Jón Már Halldórsson

Þegar talað er um eðlilega ævilengd katta (Felis catus eða Felis silvestris catus) er mikilvægt að gera greinarmun á villtum köttum og heimilisköttum.

Eðlilegur líftími villikatta er aðeins um tvö til þrjú ár. Heimiliskettir ná hins vegar mun hærri aldri. Eðlilegt þykir að þeir verði 14 ára gamlir en mörg dæmi eru um að kettir lifi fram yfir tvítugt. Þessi munur á ævilengd villtra katta og heimiliskatta stafar aðallega af þeim hættum sem steðja að villiköttum, meðal annars hungri, kulda, sjúkdómum og veiðum á þeim. Afar sjaldgæft er að villikettir deyi ellidauða eins og heimiliskettir.

Sjá einnig:

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

16.2.2001

Spyrjandi

Hákon Sigurðarson, f. 1989

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Hver er eðlileg ævilengd katta?“ Vísindavefurinn, 16. febrúar 2001. Sótt 18. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=1338.

Jón Már Halldórsson. (2001, 16. febrúar). Hver er eðlileg ævilengd katta? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1338

Jón Már Halldórsson. „Hver er eðlileg ævilengd katta?“ Vísindavefurinn. 16. feb. 2001. Vefsíða. 18. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1338>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hver er eðlileg ævilengd katta?
Þegar talað er um eðlilega ævilengd katta (Felis catus eða Felis silvestris catus) er mikilvægt að gera greinarmun á villtum köttum og heimilisköttum.

Eðlilegur líftími villikatta er aðeins um tvö til þrjú ár. Heimiliskettir ná hins vegar mun hærri aldri. Eðlilegt þykir að þeir verði 14 ára gamlir en mörg dæmi eru um að kettir lifi fram yfir tvítugt. Þessi munur á ævilengd villtra katta og heimiliskatta stafar aðallega af þeim hættum sem steðja að villiköttum, meðal annars hungri, kulda, sjúkdómum og veiðum á þeim. Afar sjaldgæft er að villikettir deyi ellidauða eins og heimiliskettir.

Sjá einnig:

...