| Ættbálkar/undirættbálkar | Fjöldi tegunda sem hefur verið lýst í sjónum |
| Marglyttur og fleiri (Cnidarians) | 7-8.000 |
| Flatormar (Platyhelminthes) | um 20.000 |
| Ranaormar (Nemerteans) | um 1.000 |
| Askormar (Aschelmiths) | Ófullnægjandi upplýsingar |
| Liðormar (Annelids) | 5-6.000 |
| Lindýr (Mollusks) | 50-60.000 |
| Krabbadýr (Crustaceans) | 30-45.000 |
| Chelicerates | Ófullnægjandi upplýsingar |
| Fiskar | 21.000 |
| Skrápdýr (Echinodermata) | 5-7.000 |
| Sjávarspendýr | |
| Hvalir | um 80 |
| Hreifadýr (til dæmis selir) | 33 (einnig eru nokkrar ferskvatnstegundir til) |
| Sækýr | 4 |
Hvað eru til margar tegundir sjávardýra í heiminum?
Útgáfudagur
27.2.2001
Spyrjandi
Andri Freyr, f. 1989
Tilvísun
Jón Már Halldórsson. „Hvað eru til margar tegundir sjávardýra í heiminum?“ Vísindavefurinn, 27. febrúar 2001, sótt 28. október 2025, https://visindavefur.is/svar.php?id=1360.
Jón Már Halldórsson. (2001, 27. febrúar). Hvað eru til margar tegundir sjávardýra í heiminum? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1360
Jón Már Halldórsson. „Hvað eru til margar tegundir sjávardýra í heiminum?“ Vísindavefurinn. 27. feb. 2001. Vefsíða. 28. okt. 2025. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1360>.