Sólin Sólin Rís 02:57 • sest 24:03 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:51 • Sest 07:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:40 • Síðdegis: 21:03 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:39 • Síðdegis: 14:42 í Reykjavík

Af hverju var Jesús með lærisveina?

ÞVFrá þessu er sagt í svari Hjalta Hugasonar við spurningunni Átti Jesús konu og er vitað hvað hún hét? Þar segir Hjalti:
Um það leyti sem Jesús varð fullorðinn (um 30 ára aldur) tók hann að ferðast um og kenna fólki. Slíkir farandkennarar eða ferðaprédikarar sem voru margir á þessum tíma gengu almennt ekki í hjónaband en söfnuðu um sig lærisveinahópum sem komu í staðinn fyrir fjölskyldu. Í lærisveinahópi Jesú voru nokkrar konur en ekkert bendir til að hann hafi verið í sambandi við neina þeirra.
Hér er líka vert að lesa svar Tryggva Þorgeirssonar og Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni Hvers vegna eru einungis 11 lærisveinar á málverki Da Vincis Síðasta kvöldmáltíðin?


Mynd: Jesus Christ Mosaic Image Collection

Höfundur

Þorsteinn Vilhjálmsson

prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011

Útgáfudagur

4.11.2000

Spyrjandi

Þórunn Einarsdóttir, fædd 1990

Tilvísun

ÞV. „Af hverju var Jesús með lærisveina? “ Vísindavefurinn, 4. nóvember 2000. Sótt 25. júní 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=1085.

ÞV. (2000, 4. nóvember). Af hverju var Jesús með lærisveina? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1085

ÞV. „Af hverju var Jesús með lærisveina? “ Vísindavefurinn. 4. nóv. 2000. Vefsíða. 25. jún. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1085>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Af hverju var Jesús með lærisveina?


Frá þessu er sagt í svari Hjalta Hugasonar við spurningunni Átti Jesús konu og er vitað hvað hún hét? Þar segir Hjalti:
Um það leyti sem Jesús varð fullorðinn (um 30 ára aldur) tók hann að ferðast um og kenna fólki. Slíkir farandkennarar eða ferðaprédikarar sem voru margir á þessum tíma gengu almennt ekki í hjónaband en söfnuðu um sig lærisveinahópum sem komu í staðinn fyrir fjölskyldu. Í lærisveinahópi Jesú voru nokkrar konur en ekkert bendir til að hann hafi verið í sambandi við neina þeirra.
Hér er líka vert að lesa svar Tryggva Þorgeirssonar og Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni Hvers vegna eru einungis 11 lærisveinar á málverki Da Vincis Síðasta kvöldmáltíðin?


Mynd: Jesus Christ Mosaic Image Collection...