Sólin Sólin Rís 05:19 • sest 21:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:18 • Sest 04:56 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:08 • Síðdegis: 13:14 í Reykjavík

Hvað lifa mýflugur lengi?

EMB

Misjafnt er hve lengi mýflugur lifa, en lífsferill þeirra getur tekið allt frá nokkrum vikum upp í marga mánuði og jafnvel heilt ár. Þetta fer meðal annars eftir árstíma en þær lifa lengur á veturna. Lífsferill mýflugu skiptist í fjögur skeið, fyrst er hún egg, síðan lirfa, þá púpa og að lokum fullvaxin mýfluga.

Meira má lesa um mýflugur í svari Jóns S. Ólafssonar við spurningunni Af hverju bítur mýflugan?


Mynd: Muzeum Inkluzji W Burstynie

Höfundur

Eyja Margrét Brynjarsdóttir

prófessor í heimspeki og hagnýtri siðfræði

Útgáfudagur

9.11.2000

Spyrjandi

Marinó og Hlynur Sigurðssynir

Efnisorð

Tilvísun

EMB. „Hvað lifa mýflugur lengi?“ Vísindavefurinn, 9. nóvember 2000. Sótt 25. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=1108.

EMB. (2000, 9. nóvember). Hvað lifa mýflugur lengi? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1108

EMB. „Hvað lifa mýflugur lengi?“ Vísindavefurinn. 9. nóv. 2000. Vefsíða. 25. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1108>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað lifa mýflugur lengi?
Misjafnt er hve lengi mýflugur lifa, en lífsferill þeirra getur tekið allt frá nokkrum vikum upp í marga mánuði og jafnvel heilt ár. Þetta fer meðal annars eftir árstíma en þær lifa lengur á veturna. Lífsferill mýflugu skiptist í fjögur skeið, fyrst er hún egg, síðan lirfa, þá púpa og að lokum fullvaxin mýfluga.

Meira má lesa um mýflugur í svari Jóns S. Ólafssonar við spurningunni Af hverju bítur mýflugan?


Mynd: Muzeum Inkluzji W Burstynie...