Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver fann upp Jesú?

Samkvæmt kristinni trú fann enginn Jesú upp nema Guð sjálfur sem sendi son sinn hingað sem lítið barn á jólunum fyrstu. Kristnir menn trúa því að Jesús sé sonur Guðs íklæddur holdi manns. Það fólk sem var með honum meðan hann lifði á jörðu, öðlaðist þessa trú og frá því hefur henni verið miðlað gegnum aldirnar til okkar.

Sjá einnig:

Svar Eyju Margrétar Brynjarsdóttur við sömu spurningu

svar Haraldar Ólafssonar við spurningunni: Hvenær byrjuðu menn að trúa á guð?

Svar Sverris Jakobssonar við spurningunni Er hægt að sanna það sagnfræðilega að Jesús Kristur hafi verið til?

Útgáfudagur

24.11.2000

Spyrjandi

Þórunn Helga Ármannsdóttir, f. 1989

Höfundur

prófessor í guðfræði við HÍ

Tilvísun

Einar Sigurbjörnsson. „Hver fann upp Jesú?“ Vísindavefurinn, 24. nóvember 2000. Sótt 5. desember 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=1177.

Einar Sigurbjörnsson. (2000, 24. nóvember). Hver fann upp Jesú? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1177

Einar Sigurbjörnsson. „Hver fann upp Jesú?“ Vísindavefurinn. 24. nóv. 2000. Vefsíða. 5. des. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1177>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Þorvaldur Gylfason

1951

Þorvaldur Gylfason er prófessor í hagfræði í HÍ. Rannsóknir Þorvalds spanna allbreitt svið: þjóðhagfræði, hagþróun, náttúruauðlindir og auðlindastjórn og stjórnskipun og stjórnarskrár.