Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Þessi orð eru notuð jöfnum höndum og vart hægt að segja að munur sé á merkingu þeirra eða að annað sé réttara en hitt.
Reyndar er merking beggja orðanna nokkuð loðin; það er ekki ljóst hvenær fyrirtæki telst alþjóða- eða fjölþjóðafyrirtæki og hvenær ekki. Er til dæmis nóg að fyrirtækið eigi viðskipti við aðila í fleiri en einu landi eða þarf það að vera með rekstur í fleiri en einu landi? Þessi hugtök eru svo ónákvæm að sennilega er í flestum tilfellum tilgangslítið að tilgreina hvort fyrirtæki telst alþjóða- eða fjölþjóðafyrirtæki eða ekki.
Gylfi Magnússon. „Er munur á alþjóðafyrirtæki og fjölþjóðafyrirtæki?“ Vísindavefurinn, 27. nóvember 2000, sótt 15. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1185.
Gylfi Magnússon. (2000, 27. nóvember). Er munur á alþjóðafyrirtæki og fjölþjóðafyrirtæki? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1185
Gylfi Magnússon. „Er munur á alþjóðafyrirtæki og fjölþjóðafyrirtæki?“ Vísindavefurinn. 27. nóv. 2000. Vefsíða. 15. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1185>.