Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Gylfi Magnússon

dósent í hagfræði við HÍ

Öll svör höfundar

 1. Hvað verður um afgang fjárlaga?
 2. Hvers vegna eru laun ekki verðtryggð?
 3. Hver er skilgreiningin á samfélagsbanka, hlutverki hans og þjónustu við samfélagið?
 4. Hver er uppruni skulda ríkissjóðs?
 5. Er verg landsframleiðsla góður mælikvarði á stöðu efnahagslífsins?
 6. Hvað er lögmál um framboð og eftirspurn í hagfræði?
 7. Hvað keypti nýi Landsbankinn af gamla Landsbankanum fyrir hið svokallaða Landsbankabréf?
 8. Hvernig eykst magn peninga í umferð í heiminum?
 9. Er ekki einhver mótsögn fólgin í því að ef við ætlum að taka upp evru í stað "lélegrar" krónu þurfi fyrst að gera krónuna að "góðum" gjaldmiðli með því að uppfylla tiltekin skilyrði? Eru til leiðir til að nota upptöku evru til að "losna við lélega krónu"?
 10. Má Seðlabanki Íslands kaupa ríkisskuldabréf?
 11. Væri hægt að bjarga efnahag heimsbyggðarinnar með því að flytja loftstein úr gulli til jarðarinnar? - Myndband
 12. Ef Ísland vantar peninga af hverju framleiðum við þá bara ekki peninga? - Myndband
 13. Hvernig er hægt að lofa að minnsta kosti 10% ávöxtun á mánuði? - Myndband
 14. Hvað er verðbólga? - Myndband
 15. Hvaða efnahagslegu afleiðingar hefði það fyrir heiminn og Ísland ef við gætum flutt smástirnið 433 Eros til jarðar, en það er fullt af gulli?
 16. Hver var Joseph A. Schumpeter og hvaða áhrif hafði hann á hagfræðina?
 17. Hver var John von Neumann og hvert var framlag hans til vísindanna?
 18. Hvað er átt við með þjóðargjaldþroti?
 19. Hvað er fjármálakreppa?
 20. Hvers vegna lækka verðtryggð lán ekki þegar verðbólga lækkar?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Peningar

Peningar gegna mikilvægu hlutverki í nútímahagkerfum. Í einföldum þjóðfélögum fyrr á tímum tíðkuðust vöruskipti. Erlendis tóku menn eftir því að einfaldara er að flytja, geyma og meta gull en t.d. kvikfé. Framfaraskref var tekið þegar yfirvöld tóku að gefa út mynt úr góðmálmi. Myntslátta þekktist á 7. öld f.Kr. Seðlar komu mun síðar til sögunnar, eða á 17. og 18. öld.