Sólin Sólin Rís 10:20 • sest 17:02 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 08:19 • Sest 11:20 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:32 • Síðdegis: 14:59 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 08:58 • Síðdegis: 21:19 í Reykjavík

Njósnari sendi frá sér símskeyti með textanum "SEND + MORE = MONEY." Hversu mikla peninga var hann að biðja um?

Þorsteinn Vilhjálmsson og Ögmundur Jónsson

  SEND

  MORE

---------

MONEY

Þrautin felst í því að setja inn tölustafi í stað bókstafanna í samlagningunni. Ætlun sendandans hlýtur að vera sú að hver bókstafur standi alltaf fyrir sama tölustaf og engir tveir bókstafir tákni sama tölustafinn. Ef þessum skilyrðum væri ekki fullnægt hefði dæmið margar lausnir og skeytið mundi þá ekki flytja neinar upplýsingar. Lesandanum er bent á að spreyta sig á þessu sjálfur áður en hann smellir á tengilinn hér á eftir þar sem lausn okkar er að finna.

Skoða lausn.

Höfundar

Þorsteinn Vilhjálmsson

prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011

heimspekinemi við HÍ

Útgáfudagur

11.12.2000

Spyrjandi

Páll Pálsson

Efnisorð

Tilvísun

Þorsteinn Vilhjálmsson og Ögmundur Jónsson. „Njósnari sendi frá sér símskeyti með textanum "SEND + MORE = MONEY." Hversu mikla peninga var hann að biðja um?“ Vísindavefurinn, 11. desember 2000. Sótt 28. janúar 2022. http://visindavefur.is/svar.php?id=1233.

Þorsteinn Vilhjálmsson og Ögmundur Jónsson. (2000, 11. desember). Njósnari sendi frá sér símskeyti með textanum "SEND + MORE = MONEY." Hversu mikla peninga var hann að biðja um? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1233

Þorsteinn Vilhjálmsson og Ögmundur Jónsson. „Njósnari sendi frá sér símskeyti með textanum "SEND + MORE = MONEY." Hversu mikla peninga var hann að biðja um?“ Vísindavefurinn. 11. des. 2000. Vefsíða. 28. jan. 2022. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1233>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Njósnari sendi frá sér símskeyti með textanum "SEND + MORE = MONEY." Hversu mikla peninga var hann að biðja um?

  SEND

  MORE

---------

MONEY

Þrautin felst í því að setja inn tölustafi í stað bókstafanna í samlagningunni. Ætlun sendandans hlýtur að vera sú að hver bókstafur standi alltaf fyrir sama tölustaf og engir tveir bókstafir tákni sama tölustafinn. Ef þessum skilyrðum væri ekki fullnægt hefði dæmið margar lausnir og skeytið mundi þá ekki flytja neinar upplýsingar. Lesandanum er bent á að spreyta sig á þessu sjálfur áður en hann smellir á tengilinn hér á eftir þar sem lausn okkar er að finna.

Skoða lausn....